-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Lagt fram til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga er varða drög að reglugerð um framlög vegna þjónustu við fatlað fólk 2018.
Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar sat fundinn undir þessum lið.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar sat fundinn undir þessum lið.
Lögð fram drög að samstarfssamningi um Hús eldri borgara í Ólafsfirði. Fjallabyggð hefur nú afnot af húsinu á virkum dögum vegna dagþjónustu við eldri borgara.
Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Niðurstaða færð í trúnaðarbók.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Niðurstaða færð í trúnaðarbók.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Lagt fram bréf bæjarstjóra til Hafrannsóknarstofnunar.
Í bréfinu er óskað eftir upplýsingum um burðarþol og áhættumat fyrir sjókvíaeldi í Eyjafirði.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Deildarstjóri tæknideildar óskar eftir samþykki bæjarráðs til þess að framlengja samninga vegna tímavinnu véla og tækja fyrir Fjallabyggð um eitt ár. Heimilt er samkvæmt samningum að framlengja til eins árs í senn tvisvar sinnum.
Bæjarráð samþykkir beiðnina.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Lagt fram til kynningar launayfirlit fyrir tímabilið 1. janúar - 28. febrúar 2018.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Niðurstaða færð í trúnaðarbók.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Velferðarnefnd Alþings sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgenginsmálum, 90. mál.
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Atvinnuveganefnd Alþings sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfa raforku, 179. mál.
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til sveitarstjórnarlaga, 190. mál.
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Lagt fram til kynningar fundarboð vegna aðalfundar Samorku 2018, sem haldinn verður 6. mars nk. á Hótel Hilton í Reykjavík.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Lagt fram erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga að beiðni samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis varðandi könnun vegna gatnagerðargjalda.
Bæjarráð felur bæjarstjóra og deildarstjóra tæknideildar úrvinnslu málsins.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Lagt fram erindi frá Markaðsstofu Norðurlands varðandi ferðir fyrir þátttakendur á Vest Norden Travel Mart sem haldin verður á Akureyri 2.-5. október n.k.
Bæjarráð felur markaðs- og menningarfulltrúa að svara erindinu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Lagt fram til kynningar erindi frá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar varðandi málþing um raforkumál á Íslandi.
Byggðastofnun stendur fyrir málþingi um raforkumál á Íslandi, fimmtudaginn 8. mars í Hofi á Akureyri. Málþingið hefst kl. 13.00, enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Lagt fram erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna frumvarps til breytinga á mannvirkjalögum.
Bæjarráð óskar eftir umsögn deildarstjóra tæknideildar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Lagt fram til kynningar erindi frá Landvernd, vegna nýs stefnumótunar- og leiðbeiningarrits sem ber nafnið Virkjun vindorku á Íslandi. Meginmarkmið ritsins er að fjalla um málefni vindorkuvirkjana á Íslandi út frá náttúruverndarsjórnarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Lagt fram til kynningar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Tíðindi - fréttir af vettvangi sveitarstjórnarmála.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Lögð fram til kynningar þriðja áfangaskýrsla um verkefnið Norðurstrandarleiðin, eða Arctic Coast Way.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Lagt fram til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna draga að landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Stjórn sambandsins hvetur sveitarfélög til þess að kynna sér landsáætlunina og senda inn umsögn ef talið er tilefni til.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Lagt fram erindi frá Brunabótafélagi Íslands, vegna styrktarsjóðs EBÍ. Veittur er styrkur til sérstakra framfararverkefna. Umsóknarfrestur er til aprílloka.
Bæjaráð felur deildarstjóra tæknideildar að leggja fyrir bæjarráð tillögur að umsókn.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Jafnréttisþing verður haldið dagana 7.-8. mars undir yfirskriftinni Útvíkkun jafnréttisstarfs - #metoo og margbreytileiki.
Þingið verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica.
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018
Lagðar fram til kynningar fundargerðir 17. fundar Ungmennaráðs og 94. fundar Hafnarstjórnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.