1.Erindi, tillögur og/eða ábendingar v. fjárhagsáætlun 2017
2.Erindum vísað til fjárhagsáætlunar 2017
3.Sala á gámaeiningum við Leikskála
4.Umsókn um byggðakvóta fiskveiðiársins 2016/2017
5.Hugbúnaðarmál sveitarfélagsins
6.Launayfirlit tímabils 2016
7.Trúnaðarmál - starfsmannamál
8.Samstarf Vinnumálastofnunar og sveitarfélaga við innleiðingu á nýju húsnæðisbótakerfi
9.Kjarasamningur við Félag grunnskólakennara
10.Drög að nýrri reglugerð um heimagistingu o.fl.
11.Launakönnun í október 2016
12.Drög að leiðbeinandi reglum um sérstakan húsnæðisstuðning, send til umsagnar
13.Krafa um úttekt og framkvæmdir vegna tjóns
14.Vesturgata 5 - Ólafsvegur 2
15.Samstarf við Ferðamálastofu
16.Nýjar úthlutunarreglur Námsgagnasjóðs
17.Umsókn um rekstrarstyrk 2017
18.Fundur um raforkumál á Norðurlandi eystra
19.Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra - 2016
Fundi slitið - kl. 19:30.
Bæjarráð óskaði eftir umsögn deildarstjóra tæknideildar um hreinsun bílhræja og annars úrgangs á svæðinu vestan við Samkaup í Ólafsfirði.
Umsögn lögð fram.
Þá óskaði bæjarráð einnig umsagnar deildarstjóra tæknideildar í tengslum við erindi Hestamannafélagsins Gnýfara um framræstingu á svæðinu við Brimvelli og frágang á svæðinu vestan óss í Ólafsfirði, eftir að jarðgangaframkvæmdum lauk.
Umsögn lögð fram.