Fundur um raforkumál á Norðurlandi eystra

Málsnúmer 1611060

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 476. fundur - 22.11.2016

Eyþing og Orkustofnun boða til fundar um raforkumál á Norðurlandi eystra, á Akureyri 30. nóvember 2016 kl. 13:30.

Efni fundarins:
-Staðan í sveitarfélögunum á Norðurlandi eystra
-Verndar og orkunýtingaráætlun
-Virkjanir á Norðurlandi eystra
-Staðan í orkumálum
-Raforkuverð
-Virkjunarkostir á Norðurlandi Eystra í þriðja áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar
-Fjórði áfangi verndar- og orkunýtingaráætlunar
-Vindatlas Veðurstofunnar
-Smærri virkjunarkostir

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að sækja fundinn.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 477. fundur - 29.11.2016

Á 476. fundi bæjarráðs, 22. nóvember 2016, var lagt fram fundarboð Eyþings og Orkustofnunar um raforkumál á Norðurlandi eystra, á Akureyri 30. nóvember 2016 kl. 13:30.

Efni fundarins verður:
-Staðan í sveitarfélögunum á Norðurlandi eystra
-Verndar og orkunýtingaráætlun
-Virkjanir á Norðurlandi eystra
-Staðan í orkumálum
-Raforkuverð
-Virkjunarkostir á Norðurlandi Eystra í þriðja áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar
-Fjórði áfangi verndar- og orkunýtingaráætlunar
-Vindatlas Veðurstofunnar
-Smærri virkjunarkostir
Bæjarráð samþykkti að fela bæjarstjóra að sækja fundinn.

Bæjarráð samþykkir tillögu bæjarstjóra að einnig sæki fundinn S. Guðrún Hauksdóttir.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 478. fundur - 06.12.2016

Lagt fram kynningarefni frá fundi Eyþings og Orkustofnunar um raforkumál á Norðurlandi eystra sem haldinn var 30. nóvember 2016.