1.Erindi, tillögur og/eða ábendingar v. fjárhagsáætlun 2017
2.Erindi Bryndísar Þorsteinsdóttur
3.Kjarasamningur við Félag grunnskólakennara
4.Viðgerð á fráveituröri Primex
5.Samningur um löndunarþjónustu í Ólafsfjarðarhöfn
6.Göngubrú yfir Ólafsfjarðará
7.Beiðni um umsögn vegna umsóknar um nýtt rekstrarleyfi - Viking Helskiing
8.Rekstraryfirlit október 2016
9.Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar
10.Verstöðin Ísland - skýrsla
11.Veraldarvinir - ósk um samstarf á árinu 2017
12.Fundur starfsmanna FT við Tónlistarskólann á Tröllaskaga 13. desember 2016
13.Raforkumál á Norðurlandi eystra
14.Beiðni um styrk vegna Karnival dýranna. Tónleikar í Fjallabyggð
15.Aflið Akureyri - styrkumsókn
16.Beiðni um breytingu á úthlutunarreglum um byggðakvóta
17.Fundargerðir stjórnar Eyþings - 2016
18.Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga - 2016
Fundi slitið - kl. 09:10.
Fulltrúar Knattspyrnufélags Fjallabyggðar, Kristján R. Ásgeirsson og Heiðar Gunnólfsson mættu á fund bæjarráðs, ásamt deildarstjóra fræðslu- frístunda og menningarmála Kristni J. Reimarssyni.
Farið var yfir stöðu og viðhald aðalvallar og æfingasvæða.
Bæjarráð samþykkir að vísa endurnýjun á rekstrarsamningi við félagið til deildarstjóra fræðslu- frístunda- og menningarmála.