- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
a. Kjör forseta bæjarstjórnar
Tillaga kom fram um að Helga Helgadóttir yrði forseti bæjarstjórnar.
Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
Forseti tók nú við stjórn fundarins og las upp bréf frá Ríkharði Hólm Sigurðssyni og Val Þór Hilmarssyni um að þeir hefðu gengið til liðs við S-listann úr F- listanum.
b.
Kjör 1. varaforseta bæjarstjórnar.
Tillaga kom fram um að Ríkharður Hólm Sigurðsson S-lista yrði 1. varaforseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
c.
Kjör 2. varaforseta bæjarstjórnar.
Tillaga kom fram um að Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista yrði 2. varaforseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
d.
Kosning tveggja skrifara og tveggja til vara.
Tillaga kom fram um Hilmar Elefsen S-lista og Ríkharð Hólm Sigurðson S-lista sem skrifara og Kristinn Kristjánsson F-lista og Sólrúnu Júlíusdóttur B-lista til vara. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
e.
Kosning í bæjarráð.
Aðalmenn í bæjarráði Steinunn María Sveinsdóttir, formaður S-lista S. Guðrún Hauksdóttir, varaformaður D-lista og Sólrún Júlíusdóttir, aðalmaður fyrir B og F-lista.
Til vara Hilmar Elefsen S-lista, Helga Helgadóttir D-lista og Kristinn Kristjánsson fyrir F og B - lista.
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Kristinn Kristjánsson óskaði að bókað yrði að hann hafi óskað eftir frestun fundar, en forseti hafi hafnað því.
Forseti bæjarstjórnar Helga Helgadóttir óskaði að bókað yrði að í upphafi þessa dagskrárliðar hafi komið fram að B- og F-listi hefðu stofnað til bandalags um nefndarkjör og því hafi forseti ekki séð ástæðu til þess að fresta fundi.
f. Kosning í nefndir
Eftirtaldir hlutu samhljóða kosningu í nefndir, ráð og stjórnir Fjallabyggðar.
Formaður nefndar er talinn upp fyrstur nefndarmanna.
Hafnarstjórn:
Aðalmaður Ólafur Haukur Kárason formaður S-lista
Aðalmaður Ásgeir Logi Ásgeirsson D-lista
Aðalmaður Steinunn María Sveinsdóttir S-lista
Aðalmaður Margrét Ósk Harðardóttir D-lista
Aðalmaður Sverrir Sveinsson fyrir B- og F- lista
Varamaður Sigmundur Agnarsson S-lista
Varamaður Þorsteinn Þorvaldsson D-lista
Varamaður Guðmundur Gauti Sveinsson S-lista
Varamaður Steingrímur Óli Hákonarson D-lista
Varamaður Þorgeir Bjarnason fyrir B- og F- lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Félagsmálanefnd:
Aðalmaður Nanna Árnadóttir formaður S- lista,
Aðalmaður Ríkharður Hólm Sigurðsson S-lista
Aðalmaður Sæunn Gunnur Pálmadóttir D-lista
Aðalmaður Halldór Þormar Halldórsson D-lista
Aðalmaður Ólafur Jónsson B- og F-lista
Varamaður Eva Karlotta Einarsdóttir S-lista
Varamaður Hrafnhildur Ýr Denke S-lista
Varamaður Gerður Ellertsdóttir D-lista
Varamaður Víbekka Arnardóttir D-lista
Varamaður Helga Jónsdóttir B- og F-lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Skipulags- og umhverfisnefnd:
Aðalmaður Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir formaður D-lista
Aðalmaður Guðmundur Skarphéðinsson D-lista
Aðalmaður Hilmar Þór Elefsen S-lista
Aðalmaður Nanna Árnadóttir S-lista
Aðalmaður Jón Valgeir Baldursson B- og F-lista
Varamaður Helga Helgadóttir D-lista
Varamaður Jón Karl Ágústsson D-lista
Varamaður Ólafur H. Kárason S-lista
Varamaður Valur Þór Hilmarsson S-lista
Varamaður Ásgrímur Pálmason B- og F-lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Markaðs- og menningarnefnd:
Aðalmaður Ásgeir Logi Ásgeirsson formaður D-lista
Aðalmaður Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir D-lista
Aðalmaður Ægir Bergsson S-lista
Aðalmaður Guðrún Linda Rafnsdóttir S-lista
Aðalmaður Helga Jónsdóttir B- og F-lista
Varamaður Lisebet Hauksdóttir D-lista
Varamaður Sandra Finnsdóttir D-lista
Varamaður Jakob Örn Kárason S-lista
Varamaður Sæbjörg Ágústsdóttir S-lista
Varamaður Ólafur Jónsson B- og F- lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Fræðslu- og frístundanefnd:
Aðalmaður S.Guðrún Hauksdóttir formaður D-lista
Aðalmaður Kristján Hauksson D-lista
Aðalmaður Sæbjörg Ágústsdóttir S-lista
Aðalmaður Hilmar Þór Hreiðarsson S-lista
Aðalmaður Kristinn Kristjánsson B- og F-lista
Varamaður María Lillý Jónsdóttir D-lista
Varamaður Hjördís Hjörleifsdóttir D-lista
Varamaður Helga Hermannsdóttir S-lista
Varamaður Guðrún Linda Rafnsdóttir S-lista
Varamaður Jón Valgeir Baldursson B- og F-lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Yfirkjörstjórn:
Ámundi Gunnarsson formaður
Gunnlaugur Gunnlaugsson
Gunnlaugur Jón Magnússon
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Undirkjörstjórn Siglufirði
Pétur Garðarsson formaður
Guðjón Marinó Ólafsson
Ólafur H. Kárason
Varamenn
Guðrún Linda Rafnsdóttir
Hulda Ósk Ómarsdóttir
Sóley Anna Pálsdóttir
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Undirkjörstjórn Ólafsfirði
Auður Ósk Rögnvaldsdóttir formaður
Gunnlaugur Gunnlaugsson
Þorvaldur Hreinsson
Varamenn
Árni Sæmundsson
G. Jörgína Ólafsdóttir
Signý Hreiðarsdóttir
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Heilbrigðisnefnd SSNV.
Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir aðalmaður D-lista
Helga Helgadóttir varamaður D-lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Barnaverndarnefnd ÚtEy.
Aðalmenn:
Erla Gunnlaugsdóttir aðalmaður D-lista
Halldór Þormar Halldórsson D-lista
Guðjón Marinó Ólafsson S-lista.
Varamenn:
Kristín Brynhildur Davíðsdóttir D-lista
Margrét Ósk Harðardóttir D-lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar (AFE)
Aðalfundarfulltrúar:
Aðalmenn:
S. Guðrún Hauksdóttir D-lista
Steinunn María Sveinsdóttir S-lista
Varamenn:
Helga Helgadóttir D-lista
Hilmar Þór Elefsen S-lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Fulltrúaráð Brunabótafélags
Aðalmaður:
S. Guðrún Hauksdóttir D-lista
Varamaður:
Steinunn María Sveinsdóttir S-lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Aðalfundur Eyþings
Aðalmenn:
S. Guðrún Hauksdóttir D-lista
Steinunn María Sveinsdóttir S-lista
Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri
Sólrún Júlíusdóttir B- og F-lista
Varamenn:
Helga Helgadóttir D-lista
Hilmar Þór Elefsen S-lista
Ríkharður Hólm Sigurðsson S-lista
Jón Valgeir Baldursson B- og F-lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Menningarsjóður SPS
Aðalmaður
Friðfinnur Hauksson S-lista
Varamaður
Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir D-lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Stjórn Hornbrekku
Aðalmenn
Sæbjörg Ágústsdóttir S-lista
Þorsteinn Ásgeirsson D-lista
Anna María Elíasdóttir D-lista
Rósa Jónsdóttir B- og F-lista
Varamenn
Nanna Árnadóttir S-lista
Þorsteinn Þorvaldsson D-lista
Helga Helgadóttir D-lista
Ásdís Pálmadóttir B- og F-lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Stjórn Síldarminjasafnsins ses.
Aðalmaður
Ásgeir Logi Ásgeirsson D-lista
Varamaður
Ægir Bergsson S-lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Stjórn Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar
Aðalmaður:
Steinunn María Sveinsdóttir S-lista
Varamaður:
Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir D-lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Stjórn Seyru
Aðalmaður:
Ríkharður Hólm Sigurðsson S-lista
Varamaður:
S. Guðrún Hauksdóttir D-lista
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Flokkun
Aðalmaður
Ríkharður Hólm Sigurðsson S-lista
Varamaður:
Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
Samþykkt var samhljóða með 7 atkvæðum að fresta skipun í atvinnumálanefnd, þar sem tillaga er um að leggja hana niður.
Samþykkt var samhljóða með 7 atkvæðum að vísa fullnaðarafgreiðslu til bæjarráðs, skipun í Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar.