Bæjarstjórn Fjallabyggðar

146. fundur 17. maí 2017 kl. 17:00 - 18:00 í Tjarnarborg Aðalgötu 13 Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Helga Helgadóttir forseti bæjarstjórnar, D-lista
  • Ríkharður Hólm Sigurðsson 1. varaforseti bæjarstjórnar, S-lista
  • Steinunn María Sveinsdóttir bæjarfulltrúi, S lista
  • Sólrún Júlíusdóttir bæjarfulltrúi, B lista
  • Nanna Árnadóttir varabæjarfulltrúi, S lista
  • Ásgeir Logi Ásgeirsson varabæjarfulltrúi, D lista
  • Valur Þór Hilmarsson varabæjarfulltrúi, S lista
Starfsmenn
  • Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri
  • Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála
Fundargerð ritaði: Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017

Málsnúmer 1704006FVakta málsnúmer

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Steinunn M. Sveinsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
    Frestað til næsta fundar bæjarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Í úrskurði atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins er löggæslukostnaður felldur niður vegna skorts á skýrri lagaheimild til innheimtu löggæslukostnaðar.
    Bæjarráð fagnar niðurstöðu ráðuneytisins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Tilboð voru opnuð 24.apríl.
    Útboðið var opið og eftirfarandi tilboð bárust:
    Bás ehf
    37.335.450,-
    Sölvi Sölvason
    45.836.370,-
    Kostnaðaráætlun 40.675.000,-
    Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda.
    Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Bæjarráð samþykkir tillögur deildarstjóra tæknideildar. Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Tekið fyrir erindi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, þar sem óskað er eftir að Fjallabyggð taki á móti ráðstefnugestum í Síldarminjasafninu 16. maí næstkomandi.
    Bæjarráð samþykkir beiðnina og felur bæjarstjóra úrlausn málsins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Lagt fram til kynningar þingsályktunartillaga um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar. Bæjarráð óskar eftir umsögn deildarstjóra félagsmáladeildar. Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 497. fundur - 25. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 497. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017

Málsnúmer 1704008FVakta málsnúmer

  • 2.1 1703062 Málefni Hornbrekku
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Fært í trúnaðarbók. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
    Samþykkt sérstaklega framlögð starfslýsing nýs hjúkrunarforstjóra.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Fært í trúnaðarbók. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lögð fram greinargerð Svanhildar Þengilsdóttur um stöðu öldrunarþjónustu í Fjallabyggð. Greinargerðin verður send bæjarfulltrúum til yfirlestrar.
    Frestað til næsta fundar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram staðgreiðsluyfirlit yfir fyrstu fjóra mánuði ársins. Þar kemur fram að staðgreiðslan er um 16 milljónum króna lægri en áætlunin gerir ráð fyrir. Helstu skýringar eru langvinnt sjómannaverkfall. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram til kynningar tilboð í viðhald á flugstöðvarbyggingunni á Siglufirði.
    Framkvæmdin er á vegum Isavia.
    Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Frestað til næsta fundar. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram til kynningar.
    Arðgreiðslan var tæplega 12 milljónir króna.
    Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Bæjarráð telur eðlilegt að þorskkvóti verði aukinn í ljósi stækkunar þorskstofnsins og þar með fái strandveiðar hlutfallslega aukið aflamagn. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram til kynningar.
    Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar deildarstjóra félagsmáladeildar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram bréf frá Ytrahúsi áhugamannafélagi þar sem óskað er eftir leyfi bæjaryfirvalda til að setja upp söguskilti á Norska sjómannaheimilið á Siglufirði, hús Tónlistarskólans.
    Bæjarráð samþykkir erindið og þakkar fyrir framtakið.
    Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017

Málsnúmer 1705001FVakta málsnúmer

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Lögð fram tillaga bæjarstjóra um lengingu leikskóladvalar í júlí um eina viku á Leikskálum.
    Bæjarráð samþykkir tillögu bæjarstjóra.
    Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Lögð fram drög að samningum um rekstur tjaldsvæða í Fjallabyggð. Bæjarráð samþykkir samningana og felur bæjarstjóra að undirrita. Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Undir þessum lið sat Ármann V. Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar.
    Deildarstjóri tæknideildar óskar eftir heimild til að bjóða út fyrsta áfanga á endurgerð leikskólalóðar við Leikskála.
    Útboðið er lokað og eftirtöldum aðilum er gefinn kostur á að bjóða í verkið.
    Árni Helgason ehf
    Bás ehf
    Magnús Þorgeirsson
    Smári ehf
    Sölvi Sölvason

    Bæjarráð samþykkir beiðnina.
    Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Fært í trúnaðarbók, undir þessum lið sat Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar. Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Undir þessum lið sat Ármann V. Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar.
    Lögð fram drög að lóðarleigusamningi ásamt lóðarblaði fyrir veituhús á Bæjarbryggju.
    Bæjarráð samþykkir lóðarleigusamninginn fyrir sitt leyti og felur deildarstjóra tæknideildar að ganga frá eignarskiptasamningi við Rarik.
    Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Undir þessum lið sat Ármann V. Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar.
    Lögð fram tillaga bæjarstjóra að breytingum gjaldskrár vatnsveitu í Fjallabyggð.
    Breytingin er í 5.grein gjaldskrárinnar:
    Var:
    "Árlega skal greiða af öllum fasteignum í sveitarfélaginu sem vatns geta notið."
    Verður:
    " Árlega skal greiða vatnsgjald af öllum fasteignum í sveitarfélaginu sem tengdar hafa verið vatnsveitu."
    Bæjarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Undir þessum lið sat Ármann V. Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar.
    Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda.
    Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til umræðu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2018.
    Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Lagt fram. Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Lagt fram. Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Lagt fram. Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Bæjarráð samþykkir tækifærisleyfið fyrir sitt leyti. Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017 Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar 3. maí 2017, lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

4.Bæjarráð Fjallabyggðar - 500. fundur - 12. maí 2017

Málsnúmer 1705002FVakta málsnúmer

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 500. fundur - 12. maí 2017 Bæjarráð fagnar sérstaklega að framkvæmdir við uppbyggingu Skarðsvegar séu að hefjast og endurgerð Túngötu á Siglufirði og Aðalgötu í Ólafsfirði. Bókun fundar Afgreiðsla 500. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 500. fundur - 12. maí 2017 Bæjarráð felur deildarstjóra tæknideildar að setja í framkvæmd eftirfarandi verkefni í umhverfismálum.

    1.
    Opið svæði norðan Sigurhæða á Ólafsfirði.
    Svæðið verði hækkað upp með moldarjarðvegi og síðan tyrft að hluta og sáð í þann hluta, sem eftir stendur.

    2.
    Gerð göngustíga við Suðurgötu á Siglufirði.
    a)
    „Síldarkonustígur“ frá Suðurgötu að Slökkvistöð.
    b)
    Göngustígur frá Suðurgötu niður að og sunnan við Síldarminjasafn.

    Kostnaður við þessi verk verði tekinn af gjaldaliðunum Göngustígar og Ýmis smáverk, sem rúmast innan fjárhagsáætlunar ársins 2017.
    Bókun fundar Afgreiðsla 500. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

5.Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017

Málsnúmer 1705003FVakta málsnúmer

  • 5.1 1704054 17. júní 2017
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Bæjarráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti. Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Bæjarráð samþykkir beiðni Sjómannafélagsins og vísar upphæðinni til viðauka. Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Bæjarráð óskar eftir kostnaðarmati frá deildarstjóra tæknideildar. Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Bæjarráð hafnar beiðni forstjóra Heilbrigðisstofnunarinnar á Norðurlandi um aðkomu Slökkviliðs Fjallabyggðar við að koma á fót vettvangshópi í Ólafsfirði í kjölfar þess að vakt sjúkraflutningamanna verður lögð niður. Þetta verkefni er alfarið á ábyrgð Heilbrigðisstofnunar Norðurlands og því er það HSN að leysa þau verkefni sem tengjast heilbrigðisþjónustu á vegum ríkisvaldsins í Fjallabyggð.

    Bæjarráð mótmælir jafnframt harðlega þeirri þjónustuskerðingu sem fyrirhuguð er hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands í Fjallabyggð. Bæjarráð telur óásættanlegt að vakt sjúkraflutningamanna í Ólafsfirði verði lögð niður. Jafnframt telur bæjarráð óásættanlegt að heilsugæslan í Ólafsfirði verði lokuð eftir hádegi yfir sumartímann. Ekki er einungis um að ræða skertan aðgang íbúa að heilsugæslu heldur einnig lengri afgreiðslufrest á lyfjum.

    Bæjarráð hvetur forstjóra HSN til að leita annarra leiða svo ekki þurfi til þjónustuskerðingar að koma.

    Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda þessa bókun til heilbrigðisráðherra, framkvæmdarstjóra HSN og þingmanna kjördæmisins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Bæjarráð samþykkir að nýta sér ekki forkaupsréttinn. Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Bæjarráð samþykkir beiðni deildarstjóra tæknideildar. Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Frestað til næsta fundar. Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Bæjarráð samþykkir tækifærisleyfið fyrir sitt leyti. Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Bæjarráð samþykkir að veita kvenfélaginu 100.000 kr. styrk og afnot af Tjarnarborg þann 17. júní 2017 endurgjaldslaust.
    Bæjarráð samþykkir að vísa styrkupphæðinni til viðauka.
    Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 501. fundur - 16. maí 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 501. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

6.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 212. fundur - 3. maí 2017

Málsnúmer 1704007FVakta málsnúmer

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 212. fundur - 3. maí 2017 Á fundinn mætti Konráð K. Baldvinsson til að kynna hugmyndir og áætlanir Ýmis fasteignafélags ehf. vegna umsóknar um byggarétt á lóðum við Eyrarflöt.

    Nefndin tekur jákvætt í erindið og Konráð mun skila inn drögum að breyttu deiliskipulag til tæknideildar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 212. fundur - 3. maí 2017 Tæknideild falið að hefja vinnu við deiliskipulag malarvallarins á Siglufirði. Bókun fundar Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 212. fundur - 3. maí 2017 Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

    Bókun fundar Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 212. fundur - 3. maí 2017 Lagt fram bréf húseigenda við Túngötu 31b þar sem fyrirhuguðum byggingaráformum er mótmælt.

    Umsókn um byggingarleyfi er hafnað með 3 atkvæðum, einn situr hjá.
    Bókun fundar Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
    Bæjarstjórn ítrekar heimild málsaðila til að skjóta niðurstöðu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála eins og fram kemur í svarbréfi skipulags- og umhverfisnefndar.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 212. fundur - 3. maí 2017 Lögð fram umsókn þar sem óskað er eftir uppsetningu á skilti við Hvanneyrarbraut og afleggjarann niður að Bakka, Siglufirði. Skiltið mun draga fram tenginguna á milli Mjallhvítar og Siglufjarðar, með fróðleik fyrir þá sem sækja Siglufjörð heim.

    Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur tæknideild að fá nánari upplýsingar um útfærslu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 212. fundur - 3. maí 2017 Lögð fram drög að lóðarleigusamning ásamt lóðarblaði fyrir veituhús Rarik við Bæjarbryggju.

    Samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 212. fundur - 3. maí 2017 Umræða tekin um gámaleyfi í Fjallabyggð. Bókun fundar Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 212. fundur - 3. maí 2017 Umræða tekin um sorphirðu í frístundabyggð Fjallabyggðar.

    Tæknideild falið að setja upp gáma til reynslu, fyrir utan gámasvæðin sem myndu þjóna ferðamönnum og sumarhúsaeigendum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 212. fundur - 3. maí 2017 Umræða tekin um rusl á lóðum og á víðavangi í Fjallabyggð. Tæknideild falið að senda hvatningarbréf til lóðarhafa þar sem óviðunandi ástand er. Bókun fundar Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 212. fundur - 3. maí 2017 Lögð fram verk- og matslýsing vegna breytinga á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021. Óskað er eftir umsögn eða ábendingum.

    Nefndin gerir ekki athugasemdir við breytingarnar.

    Bókun fundar Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 212. fundur - 3. maí 2017 Landeigandi Hlíðar óskar eftir umsögn nefndarinnar vegna landaskipta á Neskotslóðinni í landi Hlíðar í Ólafsfirði.

    Erindi frestað til næsta fundar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 212. fundur - 3. maí 2017 Óskað eftir áliti nefndarinnar vegna fyrirhugaðs fjárhúss á landspildu lögbýlisins Hlíðar í Ólafsfirði.

    Nefndin tekur jákvætt í erindið.



    Bókun fundar Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

7.Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 10. maí 2017

Málsnúmer 1703006FVakta málsnúmer

  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 10. maí 2017 Á fundinn mætti Hrönn Hafþórsdóttir forstöðumaður bókasafns Fjallabyggðar. Hrönn lagði fram ársskýrslu bóka- og héraðsskjalasafnsins fyrir árið 2017.

    Markaðs- og menningarnefnd leggur til að bókasafnið í Fjallabyggð fái heimild til kaupa á búnaði til varðveislu gagna. Óskað er eftir upplýsinugm um búnaðinn og verðhugmynd frá forstöðumanni bókasafnsins.

    Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi lagði fram til kynningar drög að reglugerð um rekstur héraðsskjalasafna.
    Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
    Til máls tók Ásgeir Logi Ásgeirsson.
  • 7.2 1610003 Gjaldskrár 2017
    Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 10. maí 2017 Gjaldskrá tjaldsvæðis og bókasafns 2017 lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 10. maí 2017 Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi,lagði fram, til kynningar og umræðu starfsáætlun menningarmála vegna 2017. Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 10. maí 2017 Linda Lea Bogadóttir markaðs- og menningarfulltrúi lagði fram bréf dags. 04.05.17 frá Helga Jóhannssyni um aðstöðuhús fyrir brimbrettafólk í Ólafsfirði.

    Markaðs- og menningarnefnd telur málið áhugavert og brýnt að skapa aðstöðu fyrir þessa íþróttaiðkun og vísar því málinu áfram til umhverfis-og tæknideildar og til bæjarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
    Til máls tók Ásgeir Logi Ásgeirsson.
  • 7.5 1704054 17. júní 2017
    Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 10. maí 2017 Samningur um verkefnastjórn 17. júní hátíðarhaldanna 2017 við Menningar- og fræðslunefnd slökkviliðsins í Ólafsfirði, MOFSÓ lagður fram til afgreiðslu. Samningi vísað til samþykktar bæjarráðs Fjallabyggðar. Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 10. maí 2017 Linda Lea Bogadóttir markaðs og menningarfulltrúi sagði frá heimsókn FAM hóps til Siglufjarðar föstudaginn 5. maí s.l.

    Markaðs- og menningarnefnd leggur til að unnið verði markvisst að undirbúningi vegna komu skemmtiferðaskipa til Siglufjarðar sumarið 2017.
    Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

8.Breytingar á gjaldskrá Vatnsveitu Fjallabyggðar

Málsnúmer 1705024Vakta málsnúmer

Breyting er í 5.grein "Vatnsgjald" 1. og 2. línu.
"tengdar hafa verið vatnsveitu" verði inni, en (vatns geta notið) fer út.
Til máls tók Gunnar I. Birgisson.
Bæjarstjórn staðfestir með 7 atkvæðum á 146. fundi bæjarstjórnar að vísa Gjaldskrá Fjallabyggðar til síðari umræðu.

9.Tillaga um breytingu á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar

Málsnúmer 1705046Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn samþykkir með 7. akvæðum að vísa tillögu um breytingar á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar til síðari umræðu.

10.Ársreikningur Fjallabyggðar 2016

Málsnúmer 1704058Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn samþykkir ársreikning 2016 með 7. atkvæðum.
Til máls tóku Gunnar I. Birgisson og Steinunn María Sveinsdóttir.
Bæjarstjórn fagnar góðri niðurstöðu.

11.Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar

Málsnúmer 1611084Vakta málsnúmer

a) Guðný Kristinsdóttir bæjarfulltrúi F- lista óskar eftir leyfi frá störfum sem bæjarfulltrúi til 1.ágúst 2017.
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Til máls tók Sólrún Júlíusdóttir óskar eftir fundarhléi.

b) Helga Helgadóttir tilkynnti breytingar í nefndir, ráð og stjórnir Fjallabyggðar

Bæjarráð
Aðalmaður Ríkharður Hólm Sigurðsson S- lista
Varamaður Valur Þór Hilmarsson S- lista
Áheyrnarfulltrúi Jón Valgeir Baldursson B- lista
Varaáheyrnarfulltrúi Ólafur Guðbrandsson B- lista
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Skipulags- og umhverfisnefnd
Aðalmaður Valur Þór Hilmarsson S- lista
Varamaður Ríkharður Hólm Sigurðsson S- lista
Varamaður í stað Vals Þórs Hilmarssonar verður Sæbjörg Ágústsdóttir S- lista
Áheyrnarfulltrúi Ásgrímur Pálmarsson B- lista
Varaáheyrnarfulltrúi Þorgeir Bjarnason B- lista
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Markaðs- og menningarnefnd
Aðalmaður Jakob Kárason S- lista
Varamaður í stað Jakobs Kárasonar er Hilmar Þór Elefsen S-lista
Varamaður Valur Þór Hilmarsson S- lista
Áheyrnarfulltrúi Helga Jónsdóttir B- lista
Varaáheyrnarfulltrúi Rósa Jónsdóttir B- lista
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Fræðslu- og frístundanefnd
Aðalmaður Helga Hermannsdóttir S- lista
Varamaður fyrir Helgu Hermannsdóttir er Steinunn María Sveinsdóttir S-lista
Varamaður Nanna Árnadóttir S- lista
Áheyrnarfulltrúi Rósa Jónsdóttir B-lista
Varaáheyrnarfulltrúi Sóley Anna Pálsdóttir B-lista
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Hafnarstjórn
Aðalmaður Þorsteinn Þorvaldsson D- lista
Varamaður S. Guðrún Hauksdóttir D- lista
Varamaður Helga Helgadóttir í stað Þorsteins Þorvaldssonar
Varamaður fyrir Sigmund Agnarsson verður Ríkharður Hólm Siglurðsson S-lista
Áheyrnarfulltrúi Sverrir Sveinsson B- lista
Varaáheyrnarfulltrúi Þorgeir Bjarnason B -lista
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Félagsmálanefnd
Aðalmaður Hjördís Hjörleifsdóttir D- lista
Varamaður Ásgeir Logi Ásgeirsson D- lista
Áheyrnarfulltrúi Ólafur Guðbrandsson B- lista
Varaáheyrnarfulltrúi Sigrún Sigmundsdóttir B- lista
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Undirkjörstjórn Ólafsfirði
Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir S- lista í stað Gunnlaugs Gunnlaugssonar sem er látinn.
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Yfirkjörstjórn
Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir í staðinn fyrir Gunnlaug Gunnlaugsson sem er látinn.
Samþykkt með 7 atkvæðum.

c) Sólrún Júlíusdóttir óskar eftir lausn frá trúnaðarstörfum frá Fjallabyggð þar sem hún er að flytja úr bæjarfélaginu.
Bæjarstjórn vill þakka Sólrúnu Júlíusdóttur fyrir vel unnin störf og góða samvinnu við aðra bæjarfulltrúa og óskar henni velfarnaðar í störfum sínum á öðrum vettvangi.
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:00.