Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Málsnúmer 1705001F
Vakta málsnúmer
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Lögð fram tillaga bæjarstjóra um lengingu leikskóladvalar í júlí um eina viku á Leikskálum.
Bæjarráð samþykkir tillögu bæjarstjóra.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Lögð fram drög að samningum um rekstur tjaldsvæða í Fjallabyggð. Bæjarráð samþykkir samningana og felur bæjarstjóra að undirrita.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Undir þessum lið sat Ármann V. Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar.
Deildarstjóri tæknideildar óskar eftir heimild til að bjóða út fyrsta áfanga á endurgerð leikskólalóðar við Leikskála.
Útboðið er lokað og eftirtöldum aðilum er gefinn kostur á að bjóða í verkið.
Árni Helgason ehf
Bás ehf
Magnús Þorgeirsson
Smári ehf
Sölvi Sölvason
Bæjarráð samþykkir beiðnina.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Fært í trúnaðarbók, undir þessum lið sat Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Undir þessum lið sat Ármann V. Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar.
Lögð fram drög að lóðarleigusamningi ásamt lóðarblaði fyrir veituhús á Bæjarbryggju.
Bæjarráð samþykkir lóðarleigusamninginn fyrir sitt leyti og felur deildarstjóra tæknideildar að ganga frá eignarskiptasamningi við Rarik.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Undir þessum lið sat Ármann V. Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar.
Lögð fram tillaga bæjarstjóra að breytingum gjaldskrár vatnsveitu í Fjallabyggð.
Breytingin er í 5.grein gjaldskrárinnar:
Var:
"Árlega skal greiða af öllum fasteignum í sveitarfélaginu sem vatns geta notið."
Verður:
" Árlega skal greiða vatnsgjald af öllum fasteignum í sveitarfélaginu sem tengdar hafa verið vatnsveitu."
Bæjarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Undir þessum lið sat Ármann V. Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar.
Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til umræðu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2018.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Lagt fram.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Lagt fram.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Lagt fram.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Bæjarráð samþykkir tækifærisleyfið fyrir sitt leyti.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 499. fundur - 9. maí 2017
Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar 3. maí 2017, lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 499. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.