Launayfirlit tímabils 2016

Málsnúmer 1602012

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 432. fundur - 16.02.2016

Lagt fram mánaðarlegt launayfirlit fyrir janúar 2016.

Niðurstaðan fyrir heildina er 80,8 m.kr. sem er 97,3% af áætlun tímabilsins sem var 83,0 m.kr.
Sumar deildir eru yfir áætlun tímabilsins samtals um 1,5 m.kr. á móti öðrum deildum sem eru undir áætlun, samtals um 3,7 m.kr.
Nettóniðurstaða er því 2,2 m.kr. undir áætlun tímabilsins.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 436. fundur - 15.03.2016

Lagt fram mánaðarlegt launayfirlit fyrir janúar 2016.

Niðurstaðan fyrir heildina er 164,5 m.kr. sem er 98,2% af áætlun tímabilsins sem var 167,5 m.kr.
Sumar deildir eru yfir áætlun tímabilsins samtals um 3,7 m.kr. á móti öðrum deildum sem eru undir áætlun, samtals um 6,7 m.kr.
Nettóniðurstaða er því 3,0 m.kr. undir áætlun tímabilsins.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 444. fundur - 10.05.2016

Lagt fram mánaðarlegt launayfirlit fyrir apríl 2016.

Niðurstaðan fyrir heildina er 346,5 m.kr. sem er 100,9% af áætlun tímabilsins sem var 343,3 m.kr.
Sumar deildir eru yfir áætlun tímabilsins samtals um 14,6 m.kr. á móti öðrum deildum sem eru undir áætlun, samtals um 11,4 m.kr.
Nettóniðurstaða er því 3,2 m.kr. yfir áætlun tímabilsins.
Aðal skýring á stöðu deilda umfram áætlun tengist síðustu kjarasamningum og þarf að uppfæra launaáætlun miðað við þá.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 448. fundur - 06.06.2016

Lagt fram mánaðarlegt launayfirlit fyrir maí 2016.

Niðurstaðan fyrir heildina er 436,0 m.kr. sem er 100,9% af áætlun tímabilsins sem var 432,1 m.kr.
Sumar deildir eru yfir áætlun tímabilsins samtals um 18,1 m.kr. á móti öðrum deildum sem eru undir áætlun, samtals um 14,2 m.kr.
Nettóniðurstaða er því 3,9 m.kr. yfir áætlun tímabilsins.
Aðal skýring á stöðu deilda umfram áætlun tengist breytingum í kjölfar síðustu kjarasamningum og þarf að uppfæra launaáætlun miðað við þá.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 454. fundur - 12.07.2016

Lagt fram mánaðarlegt launayfirlit fyrir júní 2016.

Niðurstaðan fyrir heildina er 539,1 m.kr. sem er 101,6% af áætlun tímabilsins sem var 530,5 m.kr.
Sumar deildir eru yfir áætlun tímabilsins samtals um 26,1 m.kr. á móti öðrum deildum sem eru undir áætlun, samtals um 17,5 m.kr.
Nettóniðurstaða er því 8,6 m.kr. yfir áætlun tímabilsins.
Aðal skýring á stöðu deilda umfram áætlun tengist breytingum í kjölfar síðustu kjarasamninga.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 464. fundur - 06.09.2016

Lagt fram mánaðarlegt launayfirlit fyrir ágúst 2016.

Niðurstaðan fyrir heildina er 746,1 m.kr. sem er 103,2% af áætlun tímabilsins sem var 722,8 m.kr.
Sumar deildir eru yfir áætlun tímabilsins samtals um 47,8 m.kr. á móti öðrum deildum sem eru undir áætlun, samtals um 24,5 m.kr.
Nettóniðurstaða er því 23,3 m.kr. yfir áætlun tímabilsins.
Aðalskýring á stöðu deilda umfram áætlun tengist breytingum í kjölfar síðustu kjarasamninga.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 471. fundur - 25.10.2016

Lagt fram mánaðarlegt launayfirlit fyrir september 2016.

Niðurstaðan fyrir heildina er 829,9 m.kr. sem er 98,6% af áætlun tímabilsins sem var 841,8 m.kr.
Sumar deildir eru yfir áætlun tímabilsins samtals um 24,1 m.kr. á móti öðrum deildum sem eru undir áætlun, samtals um 36,0 m.kr.
Nettóniðurstaða er því 11,9 m.kr. undir áætlun tímabilsins.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 476. fundur - 22.11.2016

Lagt fram mánaðarlegt launayfirlit fyrir október 2016.

Niðurstaðan fyrir heildina er 913,1 m.kr. sem er 96,9% af áætlun tímabilsins sem var 941,8 m.kr.
Sumar deildir eru yfir áætlun tímabilsins samtals um 13,3 m.kr. á móti öðrum deildum sem eru undir áætlun, samtals um 42,1 m.kr.
Nettóniðurstaða er því 28,8 m.kr. undir áætlun tímabilsins.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 479. fundur - 13.12.2016

Lagt fram mánaðarlegt launayfirlit fyrir nóvember 2016.

Niðurstaðan fyrir heildina er 1.008,1 m.kr. sem er 96,9% af áætlun tímabilsins sem var 1.040,0 m.kr.
Sumar deildir eru yfir áætlun tímabilsins samtals um 14,8 m.kr. á móti öðrum deildum sem eru undir áætlun, samtals um 46,7 m.kr.
Nettóniðurstaða er því 31,9 m.kr. undir áætlun tímabilsins.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 483. fundur - 17.01.2017

Lagt fram mánaðarlegt launayfirlit fyrir desember 2016.

Niðurstaðan fyrir heildina er 1.106,2 m.kr. sem er 97,6% af áætlun tímabilsins sem var 1.133,6 m.kr.
Sumar deildir eru yfir áætlun tímabilsins samtals um 22,7 m.kr. á móti öðrum deildum sem eru undir áætlun, samtals um um 50,1 m.kr. t.d. tónskóli vegna breytinga í Tónskólanum á Tröllaskaga og óráðstafaðri fjárveitingu vegna langtímaveikinda til stofnana.
Nettóniðurstaða er 27,4 m.kr. undir áætlun tímabilsins.