- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Bæjarstjóri gerði grein fyrir tillögum að viðauka við fjárhagsáætlun 2013.
Til máls tóku Egill Rögnvaldsson og Ingvar Erlingsson.
Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum tillögu 1 að viðauka við fjárhagsáætlun 2013.
Rekstur málaflokka breytist sem hér segir :
02 - Félagsþjónusta 275.000
04 - Fræðslu- og uppeldismál 12.358.000
05 - Menningarmál 1.100.000
07 - Brunamál og almannavarnir 1.000.000
09 - Skipulags- og byggingamál -5.000.000
13 - Atvinnumál 400.000
21 - Sameiginlegur kostnaður 770.000
Aðalsjóður - samtals 10.903.000
31- Eignasjóður -5.725.000
A - hluti samtals 5.178.000
Breyting á rekstri er fjármögnuð með eigin fé
Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum tillögu 2 að viðauka við fjárhagsáætlun 2013.
Tillaga á fundi bæjarstjórnar er framkomin þar sem búið er að ákveða að fresta framkvæmdum og lántöku við grunnskólann á Siglufirði að hluta yfir á næsta fjárhagsár. Forsendur breytinga eru sem hér segir :
2013 2014
Lántaka færist milli ára -50 m.kr. +50 m.kr.
Framkvæmdir við Grunnskóla -75 m.kr. +75 m.kr.
Framkvæmdir fluttar fram um ár. +25 m.kr. - 25 m.kr.
Áherslur í fjárfestingum og rekstri á árinu 2013 verða því sem hér segir:
1. Breytingar á fjárheimildum á árinu 2013 25.0 m.kr.
- Atvinnuátak/Umhverfismál* 13.0 m.kr.
- Vatnsveita - holræsi** 5.5 m.kr.
- Ólafsvegur 28 - 30* 3.5 m.kr.
- Hlíðarvegur 45. Sigluf.** 7.0 m.kr.
Færsla af viðhaldslið* -4.0 m.kr
Samtals 25.0 m.kr.
2. Færsla á láni milli ára og minni fjárfestingar.***
- Endurreikna þarf fjármagnsliði, þeir lækka á árinu 2013 um 2.0 m.kr.
- Endurreikna þarf afskriftir, lækka á árinu 2013 um 0.5 m.kr
3. Viðbót vegna breytinga á fjármagnsliðum.*** 2.5 m.kr.
- Skoða þar lausnir fyrir vagnageymslu við leikskóla 0.5 m.kr.
- Skipulagsskoðun og lagfæringar á íþróttasv. Siglufirði . 2.0 m.kr. Samtals 2.5 m.kr.
*Í aukinn rekstur er varið 12.5 m.kr.
**Í auknar fjárfestingar er varið 12.5 m.kr.
*** Engar breytingar verða í rekstri vegna færslu á milli liða hér að ofan.
Samtals fjárfestingar 2013 235 - 75 + 12.5 - 3.5* = 169.0 m.kr.
Samtals fjárfestingar 2014 135 + 75 - 25.0 = 185 m.kr.
Samtals fjárfestingar 2015 125 m.kr.
Samtals fjárfestingar 2016 165 m.kr.
Heildarfjárfestingar 2013 - 2016 644 m.kr.
Áherslur í fjárfestingum á árinu 2013 verða því sem hér segir:
1. Grunnskólinn á Siglufirði, útboð 100.0 m.kr.
2. Brunaviðvörunarkerfi Tjarnarborg 1.5 m.kr.
3. Neyðarútgangur í Grunnskóla Ólafsfirði 5.0 m.kr.
4. Vetrarbraut á Siglufirði, útboð lokið 7.0 m.kr.
5. Kirkjugarður á Siglufirði, útboð lokið 4.0 m.kr.
6. Gámasvæðið á Siglufirði, útboð lokið 10.0 m.kr.
7. Holræsi og vatn fyrir Hótel, útboð 7.0 m.kr.
8. Framkvæmdir á hafnarsvæði, óskilgr. 12.5 m.kr.
9. Umferðaröryggisáætlun - skýli 3.5 m.kr.
10. Vatnsveita Ólafsfirði 6.0 m.kr.
11. Holræsi og vatn á Siglufirði 5.5 m.kr.
12. Hlíðarvegur 45 á Siglufirði. 7.0 m.kr.
Samtals. 169.0 m.kr.
13. Hönnun - eftirlit - skipulag færist á rekstur* 3.5 m.kr.
Í tengslum við tillögu 2 að viðauka samþykkti bæjarstjórn með 9 atkvæðum að skipa vinnuhóp á vegum bæjarráðs. Verkefnið er undirbúningur, stjórnun og eftirfylgni er varðar atvinnuátak og umhverfisátak á vegum bæjarstjórnar Fjallabyggðar á árinu 2013.
Bæjarstjórn samþykkti að vinnuhópinn skipuðu Ólafur Helgi Marteinsson, Helga Jónsdóttir og Guðmundur Gauti Sveinsson.