Fréttir

Nýir opnunartímar á gámasvæðum

Hér fyrir neðan má finna link á dagatal fyrir nýja opnunartíma á gámasvæðum.  
Lesa meira

Reiðnámskeið í Fjallabyggð

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verða á Siglufirði og í Ólafsfirði í sumar.
Lesa meira

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar í Fjallabyggð

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar í Fjallabyggð var haldinn 15. júní sl. í ráðhúsi Siglufjarðar. Þar var kosið í bæjarráð, nýr forseti bæjarstjórnar kosinn og skipað var í nefndir á vegum bæjarins. Niðurstaðan varð þessi:
Lesa meira

Þakkir til fráfarandi bæjarstjórnar

Á þessum tímamótum langar mig að þakka fráfarandi bæjarstjórn fyrir samstarfið og bæjarfulltrúum fyrir vel unnin störf.
Lesa meira

Skólamáltíðir - útboð

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í tveimur skólum sveitarfélagsins frá og með 1. september 2010 – 3. júní 2012.
Lesa meira

Fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar 15. júní nk.

51. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í ráðhúsinu á Siglufirði þriðjudaginn 15. júní kl. 17.00.
Lesa meira

Ársþing Ungmenna- og íþróttasamands Fjallabyggðar

Ungmenna- og íþróttasamand Fjallabyggðar heldur ársþing sitt þriðjudaginn 15. júní í Tjarnarborg í Ólafsfirði og hefst það kl. 17:00 (ath. breytta dagsetningu) Dagskráin er sem hér segir:
Lesa meira

Opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði

Íþróttamiðstöðin í Ólafsfirði verður opin til 30. júní sem hér segir:
Lesa meira

Póstkortin farin í póst

Von bráðar fær hvert heimili í Fjallabyggð sent 2 póstkort og ísskápssegul með dagskrá sumarsins.
Lesa meira

Garðsláttur í sumar

Fjallabyggð mun bjóða ellilífeyrisþegum og öryrkjum í Fjallabyggð upp á garðslátt í heimagörðum.
Lesa meira