Fréttir

Breyttur útivistartími frá 1. september

Þann 1. september sl. breyttist útivistartími barna og unglinga. Börn yngri en 12 ára mega ekki vera úti eftir kl. 20:00 og unglingar yngri en 16 ára mega ekki vera úti eftir kl.22:00.
Lesa meira

Þjóðleikur á Norðurlandi

Þjóðleikur auglýsir eftir hópum til þátttöku. Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er á öllu Norðurlandi í samstarfi við Þjóðleikhúsið og fjölmarga áhugasama aðila. Verkefnið nær til alls Norðurlands, allt frá Bakkafirði til Húnavatnssýslna.
Lesa meira

Gangaganga

Laugardaginn 18. september er áformuð ganga á vegum Greiðrar leiðar ehf. yfir Vaðlaheiði milli væntanlegra gangamunna Vaðlaheiðarganga.
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð KEA

KEA auglýsir nú eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð sinn.
Lesa meira

Heitu pottarnir í Ólafsfirði

Nú styttist í að heitu pottarnir við íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði verði teknir í notkun. Búið er að klára pottana sjálfa og er verið að ganga frá handriði og umhverfi í kringum pottana. Allar líkur eru á að pottarnir verði opnaðir um helgina.
Lesa meira

Frí í Tónskóla Fjallabyggðar fimmtudaginn 9 september

Vegna svæðisþings Tónlistarkennara á Norðurlandi verður frí fimmtudaginn 9 september í Tónskóla Fjallabyggðar. Kennsla verður síðan föstudaginn 10 september samkvæmt stundaskrá. Skólastjóri.
Lesa meira

Malbikun fer fram í dag

Vegurinn upp á golfvöll í Ólafsfirði og út á Kleifar verður lokaður í allan dag. Framkvæmdir töfðust og verður væntanlega ekki hægt að hleypa á umferð fyrr en á morgun.
Lesa meira

Vinnuskóli Fjallabyggðar

Vinnuskóli Fjallabyggðar hefur lokið störfum þetta sumarið.
Lesa meira

Störf hjá Grunnskóla Fjallabyggðar

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir laus eftirfarandi störf:
Lesa meira

Vígsla Héðinsfjarðarganga 2. október 2010

Fjallabyggð óskar eftir samstarfi við þá sem ætla að vera með listviðburð, veita þjónustu eða annað skemmtilegt helgina 2.-3. október. Ætlunin er að allir viðburðir þessa helgi verði auglýstir saman í viðburðardagskrá tengdri helginni.  Hafa skal samband við undirritaðan hið fyrsta. Allar ábendingar og hugmyndir  í sambandi við vígsluna eru vel þegnar. Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri
Lesa meira