Fréttir

Bílastæði vegna afmælishátíðar 20. maí

Í tilefni afmælishátíðarinnar vegna 100 ára kaupstaðarafmælis Siglufjarðar sem haldin verður í íþróttahúsinu á Siglufirði sunnudaginn 20. maí, er gestum og íbúum bent á eftirfarandi svæði sem hægt er að leggja bílum:
Lesa meira

Sunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Sunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sunnudaginn 20. maí 2018 kl. 13.00 - 14.00 mun Ómar Hauksson spjalla um gamla tíma á Siglufirði. Tilefnið er 100 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar og vert að líta um öxl og rifja upp söguna. Ómar hefur til fjölda ára gengið með gesti um Siglufjörð og sagt sögur af húsum og fólki sem þar hefur búið og starfað. Hann mun því taka okkur í ferðalag aftur í tímann og eru gestir velkomnir að leggja orð í belg.
Lesa meira

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins á Siglufirði

Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond kom til Siglufjarðar í morgun mánudaginn 14. maí og er það fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins.
Lesa meira

Fréttatilkynning vegna ársreiknings Fjallabyggðar 2017

Fréttatilkynning vegna ársreiknings Fjallabyggðar 2017. Rekstrarniðurstaða jákvæð um 160 mkr.
Lesa meira

Vorhreinsun í Fjallabyggð

Dagana 14. og 15. maí verður árleg vorhreinsun í Fjallabyggð. Bæjarbúar, stofnanir og fyrirtæki eru hvött til að hreinsa til á lóðum sínum og nærumhverfi eftir veturinn.
Lesa meira

161. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar 161. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Húsi Félags eldri borgara Ólafsfirði 11. maí 2018 kl. 17:00 Dagskrá:
Lesa meira

Nýr rekstraraðili tekur við tjaldsvæðum Siglufjarðar

Fjallabyggð hefur gert rekstrarsamning við fyrirtækið Kjarabakka ehf. um rekstur tjaldsvæða Fjallabyggðar á Siglufirði. Starfsmenn fyrirtækisins eru þeir Gestur Þór Guðmundsson og Sigmar Bech og munu þeir annast rekstur og umsjón tjaldsvæðanna sumarið 2018. Tjaldsvæðin á Siglufirði eru tvö, annað staðsett í miðbænum við ráðhústorgið og smábátabryggjuna og hitt sunnan við snjóflóðavarnargarðinn Stóra bola. Tjaldsvæðið verður opnað föstudaginn 11. maí og verður opið til 15. október.
Lesa meira

161. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

161. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Húsi Félags eldri borgara Ólafsfirði 11. maí 2018 kl. 17:00
Lesa meira

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar uppstigningardag

Á uppstigningardag 10. maí verður opið sem hér segir: Ólafsfjörður frá kl. 14:00-18:00 Siglufjörður frá kl. 10:00-14:00
Lesa meira

Ólöf Birna Blöndal opnar einkasýningu í Ráðhússalnum

Ólöf Birna Blöndal opnar einkasýninguna "Þótt líði ár og öld" í Ráðhússalnum Gránugötu 24 á Siglufirði laugardaginn 19. maí kl. 14:00. Allir velkomnir. Sýningin er haldin í tilefni af því að 100 ár eru frá fæðingu föður Ólafar Birnu, Óla J. Blöndal en hann lést í nóvember 2005.
Lesa meira