09.05.2017
Orlofsferðir húsmæðra 2017-2018
Eins og undanfarin ár skipuleggur Orlofsnefnd húsmæðra í Eyjafirði orlof fyrir húsmæður. Sérhver kona í Eyjafjarðarsýslu sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu er hjartanlega velkomin í ferðir.
Lesa meira
02.05.2017
Laugardaginn 6. maí kl. 15.00 - 17.00 opnar Gústav Geir Bollason sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira
02.05.2017
Sumaráætlun tekur gildi þann 28. maí n.k.
Nánari upplýsingar um breytingarnar er að finna á Strætó.is.
Lesa meira
28.04.2017
Fimmtudaginn 4. maí kl. 18:00 verður vorhátíð 1.-7. bekkjar haldin í Tjarnarborg í Ólafsfirði
Aðgangseyrir:
Nemendur 8.-10. bekkjar 500 krónur
16 ára og eldri 1500 krónur
Sýningin tekur um eina og hálfa klukkustund
Rúta fer frá Norðurgötu kl. 17:30 og til baka frá skólahúsinu við Tjarnarstíg að sýningu lokinni.
Allir velkomnir!
Lesa meira
26.04.2017
Tilkynning til kattareigenda í Fjallabyggð
Kattareigendur í Fjallabyggð eru hvattir til að huga vel að því að kettirnir þeirra séu bæði merktir og skráðir hjá Fjallabyggð. Ef kettir eru án kattaleyfis eru eigendur beðnir um að ganga frá því á næstu dögum.
Lesa meira
25.04.2017
Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggðar boðar til opins fundar í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, miðvikudaginn 26. apríl kl. 18:00.
Efni fundar:
Lausnamiðuð umræða um fræðslustefnu og aðgerðaráætlun Fjallabyggðar.
Foreldrafélagið vonast til að sjá sem flesta foreldra og forráðamenn barna í Grunnskóla Fjallabyggðar á fundinum.
Lesa meira
25.04.2017
Fréttatilkynning frá Fjallabyggð
Löggæslukostnaður vegna „Síldarævintýris á Siglufirði“ felldur niður.
Þann 12. júlí 2016 ákvað lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra að innheimta löggæslukostnað vegna bæjarhátíðarinnar „Síldarævintýrið á Siglufirði“ sem haldin var dagana 29. – 31. júlí 2016. Bæjaryfirvöld í Fjallabyggð mótmæltu þessari ákvörðun lögreglustjórans og neituðu að greiða löggæslukostnaðinn.
Lesa meira
21.04.2017
Fréttatilkynning vegna ársreiknings Fjallabyggðar 2016
Rekstrarniðurstaða jákvæð um 199 mkr.
Lesa meira
19.04.2017
Boðað er til aukafundar í Bæjarstjórn Fjallabyggðar. 145. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, föstudaginn 21. apríl 2017 og hefst kl. 12:00
Lesa meira
12.04.2017
144. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 19. apríl 2017 kl. 17.00
Lesa meira