12.12.2016
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 641, 8. júlí 2016
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir:
Vesturbyggð (Patreksfjörður)
Kaldrananeshrepp (Drangsnes)
Lesa meira
09.12.2016
140. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði 14. desember 2016 kl. 17.00
Lesa meira
08.12.2016
Fimmtudaginn 1. desember fór fram árleg úthlutun úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA. Þetta er í 83. sinn sem KEA veitir styrki úr sjóðnum. Auglýst var eftir umsóknum í október síðastliðnum og bárust tæplega 160 umsóknir.
Lesa meira
07.12.2016
Föstudagskvöld 9. desember verður jólakvöldið haldið í miðbæ Ólafsfjarðar. Það hefst kl. 19:30 og stendur fram eftir kvöldi. Þá verður miðbærinn lokaður fyrir umferð ökutækja og hluti Aðalgötunnar gerður að göngugötu.
Lesa meira
07.12.2016
Í gærkveldi þann 6. desember var, við formlega athöfn, málverk Gunnlaugs Blöndal „Konur í síldarvinnu“ afhent Síldarminjasafninu á Siglufirði en málverkið er gjöf frá Íslandsbanka. Er því óhætt að segja að víðförult málverkið sé loksins komið heim.
Lesa meira
07.12.2016
Hinir geysivinsælu Sveppi og Villi skemmta í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, laugardaginn 10. desember kl 15:00.
Lesa meira
02.12.2016
Jólatónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verð sem hér segir:
Lesa meira
02.12.2016
Jólaljósin voru tendruð á jólatrénu á Siglufirði við hátíðlega athöfn í gær 1. desember.
Lesa meira