18.10.2016
Bæjarlistamaður Fjallabyggðar Alice Liu verður með listasýningu í sýningarsal Ráðhúss Fjallabyggðar, fyrsta vetrardag, laugardaginn 22. október og sunnudaginn 23. október nk. frá kl. 14:00 - 17:00
Allir velkomnir
Lesa meira
18.10.2016
Fögnum fyrsta vetrardegi 22. október n.k. í Menningarhúsinu Tjarnarborg.
Lesa meira
17.10.2016
Þann 11. október 2016 færðu hjónin Björg Einarsdóttir og Njörður Jóhannsson, Eyrargötu 22 Siglufirði, bókasafninu okkar að gjöf tvö bátalíkön sem Njörður smíðaði. Þetta eru líkön af hákarlaskipunum Blíðahaga og Hraunaskipið sem svo var kallað. Þau verða bæði staðsett i bókasafninu á Siglufirði.
Lesa meira
13.10.2016
Í byrjun september fór fram í Ólafsfirði, fimm daga, alþjóðleg vinnustofa um nýjar kennsluaðferðir í æskulýðsstarfi en vinnustofan var liður í heimsókn æskulýðsleiðbeinenda frá Tékklandi til Íslands. Vinnustofuna skipulagði og annaðist Rökstólar Samvinnumiðstöð með styrk frá Erasmus og EUF.
Vinnustofan gekk mjög vel og voru þátttakendur mjög ánægðir. Góð samvinna skapaðist í milli tékknesku æskulýðsleiðbeinandanna og heimamanna og mun afraksturinn að öllum líkindum leiða til frekara samstarfs í framtíðinni.
Lesa meira
13.10.2016
Exhibition - Alice in the Wonderland
Lesa meira
12.10.2016
KEA hefur nú auglýst eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningarsjóð fyrirtækisins.
Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:
Lesa meira
10.10.2016
Fjöldi heimsókna í Upplýsingamiðstöðvar Fjallabyggðar frá maí til og með september voru 2.332 sem er 27% aukning miðað við sama tíma í fyrra.
Lesa meira
10.10.2016
136. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði
12. október 2016 kl. 17.00
Lesa meira
06.10.2016
Starfsemi félagsmiðstöðvarinnar NEON fór af stað í byrjun september. Líkt og undanfarin ár verður starfið bæði á Siglufirði og í Ólafsfirði. Vegna starfsemi KF í húsinu í Ólafsfirði og eins viðhaldsframkvæmda sem farið var í mun starfið í Ólafsfirði ekki hefjast fyrr en í næstu viku.
Lesa meira
05.10.2016
Í hádeginu í dag þann 5. október sýndi Möguleikhúsið leikritið Eldbarnið í Menningarhúsinu Tjarnarborg fyrir nemendur á miðstigi Grunnskóla Fjallabyggðar. Var þetta liður í barnamenningarverkefninu List fyrir alla.
Lesa meira