Upplýsingamiðstöð Fjallabyggðar
Fjöldi heimsókna í Upplýsingamiðstöðvar Fjallabyggðar frá maí til og með september voru 2.332 sem er 22% aukning miðað við sama tíma í fyrra.
Heimsóknir erlendra gesta voru þar í langstærstum hluta en þeim fjölgaði um tæp 33% milli ára. Skráðar heimsóknir Íslendinga eru mun færri eða um 141 sem er þó fjölgun uppá 6% milli ára.
Eins og fyrri ár koma ferðamennirnir frá öllum heimshornum en Þjóðverjar og Frakkar eru þar í miklum meirihluta.
Þjóðerni sem skráð voru (handahófskennd röð)
Þýskaland |
|
Frakkland |
|
Bandaríkin |
|
Brasilía |
|
Írland |
|
Noregur |
Spánn |
|
Sviss |
|
Ítalía |
|
Danmörk |
|
Ísrael |
|
Portúgal |
Kanada |
|
Holland |
|
Belgía |
|
Færeyjar |
|
Japan |
|
Pólland |
England |
|
Ástralía |
|
Bretland |
|
Hong Kong |
|
Mexikó |
|
Rússland |
Singapúr |
|
Slóvakía |
|
Svíþjóð |
|
Suður Afríka |
|
Taiwan |
|
Tékkland |
*Athugið að inn í heildarfjölda heimsókna vegna sumarsins 2015 er októbermánuður.