Fréttir

Laus er til umsóknar eftirfarandi íbúð í Skálarhlíð

Lausar eru til umsóknar eftirtaldar íbúðir í Skálarhlíð: Laus er til umsóknar íbúð 003 í Skálarhlíð. Íbúðin er á jarðhæð 27fm. Íbúðinni fylgir geymsla 7,3fm. Allar nánari upplýsingar um íbúðina gefur Helga Hermannsdóttir í símum 467-1147 og 898-1147. Umsóknareyðurblöð er hægt að fá á heimasíðu fjallabyggðar,Skálarhlíð og Bæjarskrifstofu.
Lesa meira

Niðurrif hússins við Kirkjuveg 4 í Ólafsfirði

Á fundi bæjarráðs þann 15. desember 2015 var ákveðið að húsið við Kirkjuveg 4 í Ólafsfirði yrði rifið og eru framkvæmdir komnar vel á veg.
Lesa meira

Nýr viðlegukantur Bæjarbryggjunnar á Siglufirði var formlega vígður

Nýr viðlegukantur Bæjarbryggjunnar á Siglufirði var formlega vígður föstudaginn 30. september. Innanríkisráðherra, Ólöf Nordal, klippti á borða og opnaði mannvirkið formlega til notkunar.
Lesa meira

Hannyrðakvöldin að hefjast í bókasafninu á Siglufirði

Nú fara hannyrðakvöldin í Bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði að hefjast eftir sumarfrí. Fyrsti hittingur er í kvöld þriðjudaginn 4. október frá kl. 20:00-22:00 Eins og áður verða þau annan hvern þriðjudag fram að jólum.
Lesa meira