Fyrsti vetrardagur - Menningarhúsið Tjarnarborg

Menningarhúsið Tjarnarborg Fjallabyggð
Menningarhúsið Tjarnarborg Fjallabyggð

Fögnum fyrsta vetrardegi 22. október n.k.  í Menningarhúsinu Tjarnarborg.

Dagskrá fyrsta vetrardags er sem hér segir:

Hönnun og verk frá kl. 13.00 – 17.00

Aldís Ólöf Júlíusdóttir -  Siglufirði Fjallabyggð:

  • Krílaföt hönnuð og framleidd í Fjallabyggð.

Óskar Óskarsson -  Siglufirði Fjallabyggð:

  • Viðarlist, pennar og viðarvörur sem verða til í  Fjallabyggð

Natalia Jonasz -  Ólafsfirði Fjallabyggð: 

  • Handunnar jólakúlur frá Fjallabyggð

Rauðakrossdeild Ólafsfjarðar  Fjallabyggð:

  • Kynning á deildinni og því mikla starfi sem fer þar fram.

Hvað vinna þær meðal annars  úr Héðinsfjarðartreflinum heimsfræga og hvar lendir það?

Allir velkomnir