Fréttir

Deiliskipulag Leirutanga - opið hús

Í dag verður opið hús fyrir almenning, sbr. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 til að kynna íbúum og öðrum hagsmunaaðilum tillögu að deiliskipulagi Leirutanga áður en hún er tekin til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Lesa meira

Ræsing í Fjallabyggð, umsóknarfrestur framlengdur

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Olís, Samkaup Úrval, Sigló-Hótel, Vélfag ehf., Sparisjóð Siglufjarðar, Ramma hf, Arion banka og sveitarfélagið Fjallabyggð leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka við flóru atvinnulífs í sveitarfélaginu.
Lesa meira

Júlía Birna sigraði Stóru upplestrarkeppnina

Fimmtudaginn 5. mars síðastliðinn var lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í Tjarnarborg. Þar kepptu 8 fulltrúar frá Árskógarskóla, Dalvíkurskóla og Grunnskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

Aðalheiður sýnir Bláa flygilinn á Akureyri

Lesa meira

„Sóum minna – nýtum meira“

Ráðstefna um lífrænan úrgang - Gunnarsholti á Rangárvöllum 20. mars 2015 kl. 10-17
Lesa meira

Glæsileg árshátíð Fjallabyggðar

Fyrsta árshátíð starfsmanna Fjallabyggðar var haldin á laugardaginn í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Mæting var mjög góð og mikil stemming á meðal árshátíðargesta.
Lesa meira

113. fundur bæjarstjórnar

113. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 11. mars 2015 kl. 17.00
Lesa meira

Landsmót kvæðamanna á laugardaginn

Landsmót kvæðamanna verður haldið á Siglufirði laugardaginn 7. mars. Dagskrá verður eftirfarandi:
Lesa meira

Fyrirtækjaheimsóknir atvinnumálanefndar

Atvinnumálanefnd Fjallabyggðar setti sér það markmið á fundi sínum þann 21. janúar sl. að heimsækja fyrirtæki í bæjarfélaginu. Markmið með heimsóknunum yrði að efla tengsl bæjarfélagsins og atvinnurekenda á svæðinu. Nefndin hefur nú heimsótt fjögur fyrirtæki.
Lesa meira

Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag Leirutanga

Hafin er vinna við deiliskipulag Leirutanga, sem er landfylling á leirunum austan Snorragötu á Siglufirði. Í Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028 er norðurhluti skipulagssvæðisins skilgreindur sem athafnasvæði en suðurhlutinn sem íbúðarsvæði
Lesa meira