Fréttir

Þjóðlagasetrið á möguleika á Eyrarrósinni

Eyrarrósin er veitt fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Markmiðið með verðlaununum er að hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista.
Lesa meira

Martin Last opnar sýningu í Alþýðuhúsinu

Fimmtudaginn 5. mars kl. 17.00 opnar Hollenski listamaðurinn Martyn Last sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira

Mótun stefnu og framtíðarsýnar í íslenskri ferðaþjónustu

Markaðsstofa Norðurlands, í samvinnu við atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið og Samtök ferðaþjónustunnar, boðar til funda um mótun stefnu og framtíðarsýnar í íslenskri ferðaþjónustu.
Lesa meira

Úrslit úr undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Fimmtudagskvöldið 26. febrúar var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í skólahúsinu við Tjarnarstíg en það er 7. bekkur sem tekur þátt í þeirri keppni. Þrír fulltrúar skólans voru valdir til að taka þátt í lokakeppninni sem fer fram í Tjarnarborg fimmtudaginn 5. mars kl. 14.
Lesa meira

Varasamt að leika sér við Stóra-Bola

Að gefnu tilefni er fólk vinsamlegast beðið um að vera ekki að leik sunnan við Stóra-Bola vegna snjóflóðahættu. Nú þegar hafa nokkur flóð fallið á þessum slóðum á síðustu dögum. Almannarvarnir
Lesa meira