Fréttir

Bókasafnsfréttir

Hér koma nokkrir fréttapunktar frá Bóka- og héraðsskjalasafni Fjallabyggðar:
Lesa meira

Fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2016 samþykkt

Síðari umræða um fjárhagsáætlun 2016 og þriggja ára áætlun 2017 - 2019 fór fram á fundi bæjarstjórnar í gær.
Lesa meira

Aðventu- og jóladagskrá í Fjallabyggð

Í dag verður dreift í hús í Fjallabyggð viðburðadagatali þar sem fram koma upplýsingar um helstu viðburði í bæjarfélaginu á komandi aðventu.
Lesa meira

Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsfjarðar

Kirkjukór Ólafsfjarðar heldur jólatónleika í Tjarnarborg föstudaginn 27. nóvember kl. 20:00. Einnig kemur fram barnakórinn Gling-Gló. Stjórnandi: Ave Kara Sillaots.
Lesa meira

Opið hús í Pálshúsi Ólafsfirði

Opið hús verður í Pálshúsi Ólafsfirði laugardaginn 28. nóvember milli kl. 13:00 - 16:00. Til sölu verða listaverk, bækur ofl. til styrktar uppbyggingu Ólafsfjarðarstofu.
Lesa meira

Tendrun jólatrjáa

Kveikt verður á jólatrjám í Fjallabyggð sem hér segir:
Lesa meira

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2015/2016

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 605/2015 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2015/2016
Lesa meira

124. fundur bæjarstjórnar

124. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Siglufirði 25. nóvember 2015 kl. 17.00
Lesa meira

Viðburðadagatal aðventu - lokafrestur

Þeir aðilar sem standa fyrir viðburðum í Fjallabyggð á aðventunni og vilja koma þeim að í prentaðri dagskrá eru vinsamlegast minntir á að lokafrestur til skila inn upplýsingum er í dag, föstudaginn 20. nóvember.
Lesa meira

Kattahreinsun

Kattahreinsun! Dýralæknir verður í Fjallabyggð sem hér segir:
Lesa meira