Fréttir

Viðburðardagatal aðventu

Síðustu ár hefur verið hefð að gefa út aðventudagatal þar sem tilgreidir eru viðburðir í Fjallabyggð yfir jól og áramót. Dagatalinu er dreift í hús fyrir fyrstu helgi í aðventu, sem í ár er síðasta helgin í nóvember.
Lesa meira

Hannyrðakvöld

Minnt er á hannyrðakvöld bókasafnsins nú í vikunni. Mæting á þriðjudag á Siglufirði og miðvikudag í Ólafsfirði frá kl. 20:00-22:00. Athygli er vakin á því að bókasafnið er opið á sama tíma. Heitt á könnunni.
Lesa meira

Fyrirlestur um "sexting" og hrelliklám

Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggðar stendur fyrir fyrirlestri þar sem fjallað er um mikilvæg þjóðfélagsmál varðandi börn og unginga.
Lesa meira

Leiðarþing 2015

Menningarráð Eyþings stendur fyrir svokölluðu Leiðarþingi þar sem menningarmál á svæði Eyþings eru til umræðu. Þingið verður haldið í Hlíðarbæ Hörgársveit laugardaginn 7. nóvember kl. 11:00 - 15:30
Lesa meira

Landnemaskólinn

Nú í vetur munu Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, SÍMEY og sveitarfélagið Fjallabyggð bjóða upp á Landnemaskólann í Fjallabyggð. Um er að ræða 80 klukkustunda, fjölþætt og öflugt námstilboð fyrir fólk af erlendum uppruna. Námið hefst 23. nóv. 2015 og stendur til 12. mars 2016. Kennsla fer fram á mánudögum og miðvikudögum kl. 15:00 – 18:00 , auk þriggja fræðsluferða um helgar.
Lesa meira