Fréttir

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga 2014 rennur út kl. 12 á hádegi 10. maí nk. 
Lesa meira

List á landamæra í Iðjunni

List án landamæra er síbreytileg og lifandi hátíð þar sem fatlaðir og ófatlaðir mætast og vinna saman í list sinni. 
Lesa meira

Blóðbankabíllinn á Siglufirði

Blóðbankabíllinn verður á Siglufirði við Ráðhústorgið mánud. 12. maí frá kl. 11:00-16:00. Allir velkomnir.  Eru íbúar Fjallabyggðar hvattir til að gefa blóð.
Lesa meira

Miðbær og landnýting á Vesturtanga

Á heimasíðu Fjallabyggðar undir Útgefið efni er búið að setja inn greinargerð "Miðbær og landnýting á Vesturtanga
Lesa meira

Engin Ólæti í Ólafsfirði

Á fundi markaðs- og menningarnefndar þann 5. maí kom fram að umsjónaraðilar að tónlistar- og menningarhátíðinni Ólæti hafi tilkynnt sveitarfélaginu að ekkert verði af hátíðinni í ár. 
Lesa meira

Björn Vilhelm sigraði Stærðfræðikeppni FNV, MTR og 9. bekkjar

Föstudaginn 2. maí fór fram stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og 9. bekkjar, 
Lesa meira

Mikil ánægja með starfsemi Tónskóla Fjallabyggðar

Í apríl var framkvæmd könnun á meðal foreldra barna í Tónskóla Fjallabyggðar og Tónlistarskólanum í Dalvík. Spurt var m.a. um tónlistarnám barnanna, hvort þau æfi sig heima, hvort foreldrar aðstoði við æfingar, 
Lesa meira

Útivistartími breyttist 1. maí

Vakin er athygli á því að útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. maí og nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til kl. 22:00 en 13-16 ára unglingar mega vera úti til kl. 24:00
Lesa meira