Fréttir

Siglóport (kolaport) á skírdag.

Fimmtudaginn 9. apríl (skírdag) verður sett upp Siglóport (kolaport) í Alþýðuhúsinu á Siglufirði frá klukkan 14:00-17:00 þar sem fyrirtæki og einstaklingar geta selt vörur sínar.
Lesa meira

Fréttatilkynning vegna frétta um rýmingu húsnæðis á Siglufirði.

Vegna frétta um rýmingu húsnæðis á Siglufirði vilja bæjarstjórn Fjallabyggðar og Veðurstofa Íslands koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.
Lesa meira

Fjallabyggð fær styrki til menningarmála

Fjallabyggð og félagasamtök í Fjallabyggð fengu úthlutað menningarstyrkjum frá Menningarráði Eyþings þann 19. mars sl. við hátíðlega athöfn í Menningarmiðstöð Þingeyinga – Safnahúsinu á Húsavík. Það er gleðilegt frá því að segja að allir aðilar innan Fjallabyggðar sem sóttu um, fengu styrki til menningarmála.
Lesa meira

Heimsókn forseta

Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, heimsótti Fjallabyggð í gær og í dag.
Lesa meira

Forseti Íslands heimsækir Tröllaskagann

Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, heimsækir Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð í vikunni.
Lesa meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga sem fram fara 25. apríl nk. er hafin.
Lesa meira

Framhaldsskólinn verður að veruleika!

Í dag var skrifað undir samkomulag um byggingu framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, Svanfríður Jónasdóttir oddviti Héraðsnefndar Eyjafjarðar og bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð og Þórir Kr. Þórisson bæjarstjóri Fjallabyggðar undirrituðu samninginn sem lengi hefur verið beðið eftir.
Lesa meira

Fuglaskoðun á Norðurlandi

Markaðsstofa Ferðamála á Norðurlandi vill vekja athygli ykkar á sérstökum kynningarfundi um fuglaskoðun á Norðurlandi sem boðað er til miðvikudaginn 18. mars næstkomandi.
Lesa meira

Unglingar vilja borða oftar með fjölskyldunni

Forvarnardagurinn var haldinn í þriðja sinn 6. nóvember sl. Niðurstöður sem unnar voru úr svörum nemenda 9. bekkjar sýna þeirra sýn á hvað virkar best sem forvörn. Ein spurning var t.d.; "hvað myndir þú vilja gera oftar með fjölskyldunni" og var algengasta svarið "að borða saman".
Lesa meira

Roðlaust og beinlaust á topp 30 lista Rásar 2

Roðlaust og beinlaust eru nú á topp 30 lista Rásar 2 með lagið "Kyrlátt kvöld"
Lesa meira