Fréttir

Menningarauðlind ferðaþjónustunnar - Ráðstefna - 14. maí 2025

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stendur að ráðstefnunni Menningarauðlind ferðaþjónustunnar, ráðstefnu um menningarferðaþjónustu og nýja ferðamálastefnu til 2030 þann 14. maí í Hofi, Akureyri. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) og hlaut verkefnið styrk úr Hvata, sjóði menningar- og viðskiptaráðuneytisins. Einnig koma að ráðstefnunni fjöldi aðila úr menningargeiranum og ferðaþjónustunni.
Lesa meira

Lausar stöður kennara og náms- og starfsráðgjafa

Lausar stöður kennara og náms- og starfsráðgjafa við Grunnskóla Fjallabyggðar
Lesa meira

Viðhaldsvinna í Múlagöngum !!

Vegna viðhaldsvinnu verða Múlagöng lokuð frá miðnætti annað kvöld, fimmtudaginn 13. mars, og fram eftir nóttu.
Lesa meira

Formleg opnun Súlulyftu – Skemmtilegt í Skarðsdal

Skíðasvæðið í Skarðsdal fagnar formlegri opnun Súlulyftu með sannkallaðri vetrarhátíð laugardaginn 8. mars kl. 12:00. Skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Gönguskíðabraut við Súlulyftu, lifandi tónlist og léttar veitingar. 
Lesa meira

Ráðstefna Norrænnar nærandi ferðaþjónustu, haldin á Siglufirði og Hólum 12.-14. mars 2025

Íslenski ferðaklasinn, gegnum verkefnið Nordic Regenerative Tourism (sjá www.norreg.is), stendur fyrir ráðstefnu á Siglufirði og Hólum um nærandi ferðaþjónustu á Norðurlöndum, þar sem þátt taka fyrirlesarar víða að. Á ráðstefnunni verður kafað ofan í tengingu nærandi ferðaþjónustu við aðrar atvinnugreinar, s.s. landbúnað og arkítektúr/hönnun og síðan verða skoðaðir mismunandi geirar ferðaþjónustunnar út frá sjórnarhorni nærandi ferðaþjónustu.
Lesa meira

Vetrarfrí og öskudagur - breytt aksturstafla skólarútu

Vegna vetrarfrís grunnskólans og öskudagsskemmtunar í íþróttahúsinu í Ólafsfirði á miðvikudag er breytt aksturstafla fyrir dagana 5. - 7. mars.
Lesa meira

Sumarstörf í Íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar

Sumarstörf í Íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar frá 16. maí til 31. ágúst 2025.
Lesa meira

Fegrum Fjallabyggð - tökum til

Dagana 1.- 17. mars tökum við fyrsta skrefið í tiltekt og hreinsun í Fjallabyggð
Lesa meira

Öskudagur í Fjallabyggð

Öskudagur í Fjallabyggð 5. mars
Lesa meira

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar auglýsir ákveðin tækjabúnað til sölu

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar auglýsir ákveðin tækjabúnað til sölu.
Lesa meira