Fréttir

Framúrskarandi ungur íslendingur

Veist þú um einhvern einstakling á aldrinum 18- 40 ára í þínu nærumhverfi sem á skilið viðurkenningu fyrir sitt ötula starf? Einhver sem er að takast við krefjandi og athyglisverð verkefni? En hefur ekki enn ekki fengið viðurkenningu?
Lesa meira

Hornbrekka, Skálahlíð, Iðja og Lindargatan hljóta alþjóðlega Eden-viðurkenningu

Hornbrekka, Skálahlíð, Iðja og heimilið að Lindargötu hafa nú hlotið Eden-viðurkenningu frá Eden Alternative alþjóðasamtökunum, sem gildir til næstu þriggja ára. Þessi viðurkenning er veitt fyrir framúrskarandi vinnu við að skapa einstaklingsmiðað umhverfi fyrir aldraða og aðra sem þurfa á daglegum stuðningi að halda. Hugmyndafræði Eden-samtakanna byggir á að veita bæði kennslu og ráðgjöf sem stuðlar að þróun menningar og einstaklingsmiðaðrar þjónustu.
Lesa meira

Kynning á veggmynd af Miðgarðsorminum í Sundhöll Siglufjarðar

Göfug táknmynd norrænnar arfleifðar eftir Emmu Sanderson komin á vegg sundhallar Siglufjarðar.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin á Siglufirði opnar á ný eftir viðhald

Íþróttamiðstöð Siglufjarðar hefur verið lokuð vegna viðhalds frá 21. október sl. vegna viðhalds á sturtuklefum og sundlaugabökkum.
Lesa meira

Þakklætisvottur frá Sjómannadagsráði Ólafsfjarðar

Þakklætisvottur frá Sjómannadagsráði Ólafsfjarðar
Lesa meira

Syndum - landsátak í sundi 1.-30. nóvember

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.
Lesa meira

249. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

249. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði þann 29. október 2024 kl. 17:00.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin á Siglufirði opnar eftir viðgerðir mánudaginn 28. október

Íþróttamiðstöðin opnar mánudaginn 28. október kl. 06:30 eftir viðhald.
Lesa meira

Upplýsingafundur vegna Landsmóts 50+ í Fjallabyggð 2025

Upplýsingafundur verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 23. október í Menntaskólanum á Tröllaskaga og hefst hann kl. 18:00.
Lesa meira

Bleikur dagur í Fjallabyggð 23. október

Bleiki dagurinn er hápunktur Bleiku slaufunnar í október ár hvert. Á Bleika deginum hvetjum við íbúa til að vera bleik - fyrir okkur öll bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu. Bleiki dagurinn verður miðvikudaginn 23. október.
Lesa meira