01.11.2023
Loka þarf fyrir kalt vatn á Hlíðarvegi sunnan við gatnamót Þormóðsgötu og einnig í Kirkjustíg. Viðgerð fer fram milli kl. 10:00 – 12:00 í dag 1. nóvember 2023.
Lesa meira
01.11.2023
Lærðu að búa til þín eigin smyrsl og krem, einnig að búa til baðsalt og skrúbb.
Lesa meira
31.10.2023
Í dag 31. október var gerður verksamningur milli Fjallabyggðar og Íslenska Gámafélagsins um sorphirðu í Fjallabyggð frá 1. febrúar 2024 til þriggja ára samkvæmt ákvæðum útboðslýsingar.
Lesa meira
20.10.2023
Aðalfundur Vélsleðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn föstudaginn 3. nóvember 2023 kl. 20:00 í Vallarhúsinu (ÚíF)á Ólafsfirði.
Lesa meira
20.10.2023
Undur og stórmerki: Náttúrulögmálin
Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur verður í Alþýðuhúsinu á Siglufirði sunnudaginn 29. október kl. 20:00. Auk þess að lesa upp mun Eiríkur ræða við lesendur, áhorfendur og áheyrendur um sögusviðið, trú og hjátrú, ástina og svikult eðlið, náttúru manna, fjalla og hafs, og allra handa hamfarir – og hugsanlega jafnvel sýna myndir! Þá verður bókin til sölu og áritunarpenninn á lofti.
Lesa meira
19.10.2023
Tillaga að deiliskipulagi suðurbæjar Siglufjarðar
Lesa meira
16.10.2023
Starfsmenn frá umhverfisverkfræðistofunni ReSource International gera lekaleit á hitaveitu innan Ólafsfjarðar fyrir hönd Norðurorku.
Lesa meira
16.10.2023
Landhelgisgæslan, Umhverfisstofnun, Samgöngustofa, Fjallabyggðar Hafnir og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands Vestra verða með sameiginlega æfingu í viðbrögðum við bráðamengun í höfninni á Siglufirði á morgun.
Lesa meira
16.10.2023
Heilsueflandi Fjallabyggð býður fullorðnum íbúum í opna hreyfitíma í Íþróttahúsi Fjallabyggðar í Ólafsfirði í október. Í boði verður fjölbreytt hreyfing og góður félagsskapur.
Mánudaginn 16. október kl. 17:30 - K-dagur í dag; Körfubolti, kóngurinn á kistunni, kviðæfingar og kannski eitthvað rólegra á kantinum, s.s. badminton.
Aðgangur ókeypis !
Lesa meira
16.10.2023
Opinn kynningarfundur um tillögu að deiliskipulagi suðurbæjar Siglufjarðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar 2. hæð, miðvikudaginn 18. október kl. 17:00.
Lesa meira