11.02.2019
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. ákvæðum reglugerðar nr. 685/2018 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2018/2019.
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr.auglýsingu nr. 141/2019 í Stjórnartíðindum
Lesa meira
11.02.2019
171. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 13. febrúar 2019 kl. 17.00
Lesa meira
08.02.2019
Fjarðargangan fer fram á Ólafsfirði 10. febrúar 2019. Fjarðargangan stígur nú upp og verður að glæsilegum viðburði. Mikill metnaður er lagður í gönguna svo að upplifun þín verði sem skemmtilegust. Brautarlögn er sérstaklega gerð fyrir trimmara og er aðal markmiðið að hafa gaman og í leiðinni skora á sjálfan sig.
Lesa meira
08.02.2019
Mánudaginn 11. febrúar nk. er skipulagsdagur í Grunnskóla Fjallabyggðar. Þann dag verður akstur skólabíls með eftirfarandi hætti:
Lesa meira
06.02.2019
Fjarðargangan á vegum Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldin í Ólafsfirði laugardaginn 9. febrúar nk.
Lesa meira
05.02.2019
Skólastjórnendur Leikskóla Fjallabyggðar, þær Olga Gísladóttir og Kristín María Hlökk Karlsdóttir luku í síðustu viku ríflega 10 mánaða námi í stjórnendaþjálfun.
Lesa meira
04.02.2019
Félagsmiðstöðin Neon keppti um nýliðna helgi í hönnunarkeppninni Stíl sem fram fór í íþróttahúsinu í Digranesi Kópavogi.
Lesa meira
04.02.2019
Dansnámskeiðið sem stýrihópur um heilsueflandi samfélag auglýsti opið íbúum sveitarfélagsins fór vel af stað. Um 50 manns mætti í fyrsta tímann.
Lesa meira
01.02.2019
Kjaftað um kynlíf - Fyrirlestur fyrir foreldra um hvernig ræða megi um kynlíf við unglinga.
Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, Sigga Dögg, verður með fyrirlestur í Grunnskóla Reyðarfjarðar mánudaginn 12. mars kl. 20:00. Fyrirlesturinn nefnist "Kjaftan um kynlíf" og er fyrirlestur fyrir fullorðna um hvernig megi ræða um kynlíf við unglinga.
Lesa meira
01.02.2019
Gaman að benda gestum heimasíðu Fjallabyggðar á að nú er sameiginlega vefsýningin Æskan á millistríðsárunum komin í birtingu á vefsíðunni Sarpur.is.
Lesa meira