03.09.2015
Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2015/2016. Úthlutunin fer fram á grundvelli aflahlutdeilda að teknu tilliti til frádráttar fyrir jöfnunaraðgerðir með sama hætti og á fyrra fiskveiðiári. Að þessu sinni er úthlutað 368.500 tonnum í þorskígildum talið samanborið við um 367.060 þorskígildistonnum á sama tíma í fyrra, reiknað í þorskígildum fiskveiðiársins sem nú gengur í garð.
Lesa meira
02.09.2015
Fjallabyggð tekur nú að nýju þátt í sjónvarpsþættinum Útsvar á RÚV eftir árs fjarveru. Á dögunum var kallað eftir tilnefningum frá bæjarbúum um hugsanlega þátttakendur. Nokkrar tilnefningar bárust og voru þær teknar fyrir af markaðs- og menningarnefnd á fundi þann 27. ágúst sl.
Lesa meira
01.09.2015
Vakin er athygli á því að útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. september.
Lesa meira
01.09.2015
Fjárréttir í Fjallabyggð verða nú í september sem hér segir:
Lesa meira
01.09.2015
Haustið 2015 mun mennta- og menningarmálaráðuneyti í samvinnu við sveitarfélög og skóla vinna að Þjóðarsáttmála um læsi með það að markmiði að öll börn geti við lok grunnskóla lesið sér til gagns. Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun í kjölfar Hvítbókar um umbætur í menntun. Framlag ráðuneytisins verður í formi ráðgjafar, stuðnings, lesskimunar og aukins samstarfs við foreldra.
Lesa meira