22.09.2015
Í dag þriðjudaginn 22. september er dagskrá Hreyfiviku í Fjallabyggð sem hér segir:
Lesa meira
21.09.2015
Líkt og greint var frá hér á heimasíðunni á föstudaginn er fjölbreytt dagskrá í boði í Fjallabyggð alla vikuna í tengslum við Hreyfiviku UMFÍ.
Lesa meira
21.09.2015
Á föstudaginn sl. voru góðir gestir á ferð í Fjallabyggð er starfsfólk stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbæjar kom í heimsókn á bæjarskrifstofu Fjallabyggðar. Daginn áður höfðu þau heimsótt sveitarfélagið Skagafjörð. Dagurinn hófst með heimsókn í Ráðhús Fjallabyggðar þar sem þau fengu kynningu á bæjarfélaginu.
Lesa meira
18.09.2015
Hreyfivikan, eða Move Week, er partur af alþjóðlegri herferð sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum til að bæta heilsuna.
Lesa meira
17.09.2015
Í tilefni af Hreyfiviku UMFÍ hafa fjölmörg sveitarfélög á landinu skorað á hvert annað í sundkeppni. Keppnin fer fram dagana 21. - 27. september, báðir dagar meðtaldir.
Lesa meira
17.09.2015
Vegna viðgerða verður að loka sundlauginni í Ólafsfirði í dag, fimmtudag, frá kl.17:00.
Lokað verður einnig á morgun, föstudaginn 18. september.
Venjuleg opnun laugardaginn 19. sept. kl.10:00 – 14:00
Lesa meira
17.09.2015
Blóðbankabílinn verður við Ráðhústorgið á Siglufirði mánudaginn 21. september frá kl. 15:00 - 18:00. Allir velkomnir. Blóðgjöf er lífgjöf.
Lesa meira
16.09.2015
Líkt og greint var frá hér á heimasíðunni í ágúst er hægt að kalla fram upplýsingar um lóðir, fasteignir, vegi, lagnir í eigu Rarik og Norðurorku, fráveitu, vatnsveitu auk hin ýmsu þjónustutákn á sérstakri kortasjá sem unnin er af fyrirtækinu Loftmyndir.
Lesa meira
15.09.2015
Í síðustu viku tók Heyrnar- og talmeinastöð Íslands í notkun nýja sérútbúna bifreið, sem verður notuð til reglulegra ferða út á land svo færa megi þjónustu HTÍ nær notendum.
Lesa meira
15.09.2015
Foreldravika verður í Tónskóla Fjallabyggðar vikuna 21. – 25. september. Í foreldravikunni verður farið yfir markmiðasamninga sem nemandi, kennarar og foreldrar gera sín á milli fyrir skólaárið 2015 – 2016. Öllum foreldrum og forráðamönnum verður sent aðgangsorð að Visku mánudaginn 14. september og geta þeir þar kynnt sér betur markmiðasamningana fyrir foreldraviku.
Lesa meira