Fréttir

Frítt í sund og rækt

Í tilefni af Vetrarleikum UÍF býður Fjallabyggð frítt í sund og rækt í dag og á morgun (fimmtudag og föstudag) bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði. Eru íbúar og gestir hvattir til að nýta sér þetta góða tilboð.
Lesa meira

Styrkur frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Fjallabyggð hlýtur 2.000.000 kr.styrk til að setja upp gönguleiðaskilti við upphaf og enda gönguleiða í Fjallabyggð. Markmið styrkveitingar er að auka öryggi ferðamanna og upplýsingagjöf til þeirra.
Lesa meira

Tafir í Múlagöngum

Vegna vinnu í Múlagöngum aðfaranætur 24. og 25. febrúar má búast við umferðartöfum þar frá miðnætti til klukkan sex að morgni.
Lesa meira

Siglómótið í blaki

Nú um helgina fer fram hið árlega Siglómót í blaki. Alls munu 38 lið taka þátt og spilaðir verða hátt í 100 leikir.
Lesa meira

Vampýrur: Kjaftur og klær

Laugardaginn 21. feb. kl. 20.00 verður Úlfhildur Dagsdóttir með fyrirlestur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði undir yfirskriftinni; Vampýrur: Kjaftur og klær
Lesa meira

Öskudagsskemmtun

Öskudagsskemmtun verður í íþróttamiðstöðinni Ólafsfirði, í dag, miðvikudaginn 18. febrúar á milli kl. 14:30 - 15:30. Kötturinn sleginn úr tunnunni. Leikjabraut. Öll börn frá svaladrykk.
Lesa meira

Öflugur stuðningur fyrirtækja

Í hádeginu var skrifað undir samstarfssamning Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Fjallabyggðar og sjö fyrirtækja sem styrkja verkefnið Ræsing í Fjallabyggð. Það eru fyrirtækin Olís, Samkaup Úrval, Sigló-Hótel, Vélfag ehf., Sparisjóður Siglufjarðar, Rammi hf og Arion banki sem veita þessu verkefni styrk og nemur styrkupphæð þeirra samtals 1.000.000 kr.
Lesa meira

Ræsing í Fjallabyggð

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Olís, Samkaup Úrval, Sigló-Hótel, Vélfag ehf., Sparisjóð Siglufjarðar, Ramma hf, Arion banka og sveitarfélagið Fjallabyggð leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka við flóru atvinnulífs í sveitarfélaginu.
Lesa meira

Skólaakstur - tímabundin breyting

Vakin er athygli á því að daganna 17. til 20. febrúar verður skólaakstur með eftirfarandi hætti:
Lesa meira

visittrollaskagi.is komin í loftið

Í dag, föstudaginn 13. febrúar kl. 13:00, var formleg opnun á heimasíðunni www.visittrollaskagi.is í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Vefurinn er samstarfsverkefni Dalvíkurbyggðar, Fjallabyggðar og Ferðatrölla sem eru samtök ferðaþjónustuaðila á svæðinu.
Lesa meira