Fréttir

Viðtalstímar bæjarstjóra falla niður í viku 39

Vegna aðalfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga falla viðtalstímar bæjarstjóra niður í næstu viku.
Lesa meira

Umf Glói bauð börnunum upp á leiksýningu

Umf. Glói varð 20 ára fyrr á þessu ári og í tilefni afmælisins bauð félagið 4-9 ára börnum í sveitarfélaginu upp á  leiksýningu í samstarfi við Grunnskóla og Leikskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

Leiðarþing 2014

Menningarráð Eyþings stendur fyrir svokölluðu Leiðarþingi nk. laugardag, 20. september. Þingið verður haldið í Hlíðarbæ Hörgársveit frá kl. 11:00 -15:30.
Lesa meira

Fjölbreytt námskeið á vegum SÍMEY

Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, SÍMEY, bíður upp á fjölda námskeið í vetur, m.a. í Fjallabyggð. 
Lesa meira

Vetraráætlun Strætó tekur gildi 14. sept.

Vetraráætlun Strætó bs á Vestur- og Norðurlandi tekur gildi sunnudaginn 14. september. 
Lesa meira

Breytingar á nefndaskipan

Á fundi bæjarstjórnar í  gær voru gerðar breytingar á skipan nokkurra nefnda m.a. til að lagfæra kynjahlutfall samkvæmt lögum þar um. Breytingarnar voru eftirfarandi: 
Lesa meira

Gróðursetning við Ólafsfjarðarvatn

Mánudaginn 8. september fór 5. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar og gróðursetti 60 birkiplöntur niður við Ólafsfjarðarvatn.
Lesa meira

Fimleikar í Fjallabyggð

Framboð af íþróttum fyrir börn og ungmenni í Fjallabyggð er að fjölga þar sem auglýst hefur verið að fimleikaæfingar séu nú að hefjast í Ólafsfirði. 
Lesa meira

Fjárhagsáætlun 2015 - viltu hafa áhrif?

Nú þegar vinna við fjárhagsáætlunargerð bæjarsjóðs fyrir árið 2015 og þriggja ára áætlun (2016 - 2018) er að fara í gang óskar bæjarstjóri Fjallabyggðar eftir tillögum frá bæjarbúum 
Lesa meira

Göngudagur í grunnskólanum, bæjarbúum boðið með

Þriðjudaginn 9. september er fyrirhugað (ef veður verður skaplegt) að grunnskólanemendur í Fjallabyggð skelli sér í í fjallgöngu.  
Lesa meira