Leiðarþing 2014

Menningarráð Eyþings stendur fyrir svokölluðu Leiðarþingi nk. laugardag, 20. september. Þingið verður haldið í Hlíðarbæ Hörgársveit frá kl. 11:00 -15:30.
Dagskrá:
Fram á veginn
Arnór Benónýsson formaður Menningarráðs Eyþings

Sjálfbær framtíð í höndum ungs fólks 
Ragnheiður Skúladóttir, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar

„Láttu verða af því“ (Just Do It)
Ármann Einarsson listamaður (óháður)

Hádegisverður

Aftur heim
Hildur Ása Henrýsdóttir, nútímafræðingur og nemi í Listaháskóla Íslands.

Hraðstefnumót hugmynda
Stjórnandi: Kristín Sóley Björnsdóttir

Vinnustofa 

Þinglok áætluð kl. 15:30
Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi Eyþings sími 464 9935 eða á netfanginu menning@eything.is
Skráning á þingið er í gegnum heimasíðu Menningarráðs.