20.05.2010
Í erindum fjárlaganefndar Alþingis kemur fram að Fjallabyggð hafi verið úthlutað framlögum á fjárlögum 2010.
Lesa meira
20.05.2010
Magnús Þór Jónsson skólastjóri Grunnskóla Snæfellsbæjar mun vera með kynningu fyrir foreldra og aðra íbúa um fyrirkomulag og reynslu af skólaakstri í Snæfellsbæ. Kynningin verður á Siglufirði, fimmtudaginn 20. maí kl. 17.00 í Ráðhúsinu og föstudaginn 21. maí kl. 17.00 í Tjarnarborg. Magnús mun einnig verða með kynningu fyrir eldri nemendur í skólunum.
Lesa meira
19.05.2010
Ársreikningur Fjallabyggðar fyrir árið 2009 er nú aðgengilegur á heimasíðunni.
Ársreikningur Fjallabyggðar fyrir árið 2009 sýnir góða stöðu og er fjárhagur Fjallabyggðar mjög sterkur.
Lesa meira
18.05.2010
Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt að ganga til samninga við Síldarminjasafnið um rannsókn á skíðasögu Ólafsfjarðar og var bæjarstjóra falið að undirrita samkomulagið.
Lesa meira
18.05.2010
Eins og margir vita er lokað á bókasafninu á Siglufirði. Miklar breytingar hafa verið þar í gangi til að nútímavæða safnið og gera það aðgengilegra gestum.
Lesa meira
11.05.2010
Vegna bilunar í heitavatni verður sundlaugin lokuð á Siglufirði frá kl. 17:00 í dag, þriðjudaginn 11. maí. Laugin opnar aftur á auglýstum opnunartíma í fyrramálið.
Lesa meira
07.05.2010
Rarik fyrirhugar að hefja að nýju jarðhitarannsóknir í Siglufirði með það að markmiði að afla meiri hitaorku fyrir hitaveitu Rarik.
Lesa meira
05.05.2010
Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar mun veita framboðslistum, og meðmælendalistum vegna þeirra, móttöku laugardaginn 8. maí 2010 frá kl. 11:00 til kl. 12:00.
Lesa meira
30.04.2010
Á yfirlitskorti yfir færð á vegum á vef Vegagerðarinnar er Lágheiðin nú merkt fær.
Lesa meira
28.04.2010
Verið er að moka Lágheiðina, mokað er báðum megin frá. Reiknað er með að heiðin opni fyrir helgi. Við látum vita um leið og hún opnar.
Lesa meira