Fréttir

Kynning á Stjórnendaþjálfun frá Leadership Management International (LMI)

Kynning  á  stjórnendaþjálfuninni  frá  LMI  á vegum Reynir-ráðgjafastofu  verður  haldin  í Bæjarstjórnarsalnum  í Ráðhúsinu á Siglufirði þriðjudaginn 16. september 2008  kl. 14.30 – 16.00. 
Lesa meira

Útivistartími barna og unglinga

Útivistartími barna og unglinga breytist að venju 1. september ár hvert og verður eftirfarandi til 1. maí nk, :
Lesa meira

Öllum tilboðum hafnað í rekstur skíða- og knattspyrnusvæða á Siglufirði

Á fundi sínum 28. ágúst féllst bæjarráð á afstöðu frístundanefndar að öllum tilboðum í rekstur skíða- og knattspyrnusvæða á Siglufirði skildi hafnað og staðan metin upp á nýtt.  
Lesa meira

Útboð - Tjarnarborg

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á Tjarnarborg Ólafsfirði.  Um er að ræða standsetningu á forsal og tveimur snyrtingum sem felst í að skipta um öll yfirborðsefni og hreinlætistæki.  Miðað er við að verkið geti hafist 18. september og verði lokið 20. október 2008.
Lesa meira