Fréttir

Kynningarfundur deiliskipulag hesthúsasvæðis í Ólafsfirði

Kynningarfundur um deiliskipulag hesthúsasvæðis í Ólafsfirði verður í Tjarnarborg miðvikudaginn 10. september kl. 20.00 Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar
Lesa meira

Stökk 5.42 metra og jafnaði Íslandsmetið

Baldur Ævar Baldursson varð sjöundi í langstökki á Ólympíuleikum fatlaðra í Peking í Kína í morgun. Hann jafnaði þar með eigið Íslandsmet.  Í samtali við starfsmenn Fjallabyggðar kom fram að
Lesa meira

Fjarnám 1. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ

Fjarnám ÍSÍ á 1. stigi þjálfaramenntunarinnar fer af stað mánudaginn 22. september næstkomandi.  Um er að ræða 60 stunda nám, metið til tveggja eininga enda um sama nám að ræða og kennt er í ÍÞF 102 í framhaldsskólum landsins
Lesa meira

Baldur Ævar kominn til Kína

Baldur Ævar Baldursson er staddur í Kína um þessar mundir og tekur þátt í ólympíuleikunum fatlaðra.
Lesa meira

Samráðsfundur um framhaldsskólann

Samráðsfundir vegna framhaldsskólans við utanverðan Eyjafjörð voru haldnir í Fjallabyggð í gær. Áætlað er að halda slíkan fund í Dalvíkurbyggð 15. september n.k. Fyrri fundurinn í gær var í Ólafsfirði kl. 17:00 í félagsheimilinu Tjarnarborg og sá síðari kl: 20:00 í Tónlistarskólanum á Siglufirði. Fundarboðandi var Jón Eggert Bragason, verkefnastjóri framhaldsskólans.  
Lesa meira

Fundur í bæjarstjórn Fjallabyggðar 9. september nk.

30. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í ráðhúsinu á Siglufirði þriðjudaginn 9. september 2008, kl. 17.00.
Lesa meira

Leiksskólagjöld þau sömu og í fyrra.

Samkvæmt fundargerð fræðslunefndar frá 2. september, telur nefndin ekki tilefni til hækkunar leiksskóagjalda í ár. Leikskólagjöld voru heldur ekki hækkuð í fyrra.
Lesa meira

Íbúum Fjallabyggðar fækkar

Íbúum í Fjallabyggð fækkaði um 25 á fyrri helmingi ársins. Íbúum Norðurlands í heild fjölgaði hins vegar um 60 samkvæmt tölum Hagstofunnar um búferlaflutninga.
Lesa meira

Samráðsfundur vegna framhaldsskólans í dag

Ákveðið hefur verið að halda samráðsfundi með íbúum Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Dalvíkur vegna væntanlegs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Fyrsti fundur verður haldinn í Ólafsfirði, Tjarnarborg, fimmtudaginn 4. sept. nk. kl. 17:00 og sama dag á Siglufirði kl. 20:00 í Ráðhúsinu. Atvinnurekendur á svæðinu, skólafólk, foreldrar og aðrir áhugasamir aðilar sem vilja hafa áhrif á starfsemi framhaldsskólans eru hvattir til að mæta. Jón Eggert Bragason, Verkefnisstjóri framhaldsskólans
Lesa meira

Símkerfið komið í lag

Símkerfi Fjallabyggðar er nú aftur komið í lag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að hafa orðið vegna bilunarinnar.
Lesa meira