09.09.2008
Kynningarfundur um deiliskipulag hesthúsasvæðis í Ólafsfirði verður í Tjarnarborg miðvikudaginn 10. september kl. 20.00
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar
Lesa meira
09.09.2008
Baldur Ævar Baldursson varð sjöundi í langstökki á Ólympíuleikum fatlaðra í Peking í Kína í morgun. Hann jafnaði
þar með eigið Íslandsmet. Í samtali við starfsmenn Fjallabyggðar kom fram að
Lesa meira
08.09.2008
Fjarnám ÍSÍ á 1. stigi þjálfaramenntunarinnar fer af stað mánudaginn 22. september næstkomandi. Um er að ræða 60 stunda nám, metið til tveggja eininga enda um sama nám að ræða og kennt er í ÍÞF 102 í framhaldsskólum landsins
Lesa meira
06.09.2008
Baldur Ævar Baldursson er staddur í Kína um þessar mundir og tekur þátt í ólympíuleikunum fatlaðra.
Lesa meira
05.09.2008
Samráðsfundir vegna framhaldsskólans við utanverðan Eyjafjörð voru haldnir í Fjallabyggð í gær. Áætlað er að halda slíkan fund í Dalvíkurbyggð 15. september n.k. Fyrri fundurinn í gær var í Ólafsfirði kl. 17:00 í félagsheimilinu Tjarnarborg og sá síðari kl: 20:00 í Tónlistarskólanum á Siglufirði.
Fundarboðandi var Jón Eggert Bragason, verkefnastjóri framhaldsskólans.
Lesa meira
05.09.2008
30. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í ráðhúsinu á Siglufirði þriðjudaginn 9. september 2008, kl. 17.00.
Lesa meira
05.09.2008
Samkvæmt fundargerð fræðslunefndar frá 2. september, telur nefndin ekki tilefni til hækkunar leiksskóagjalda í ár. Leikskólagjöld voru heldur ekki hækkuð í fyrra.
Lesa meira
04.09.2008
Íbúum í Fjallabyggð fækkaði um 25 á fyrri helmingi ársins. Íbúum Norðurlands í heild fjölgaði hins vegar um 60 samkvæmt tölum Hagstofunnar um búferlaflutninga.
Lesa meira
04.09.2008
Ákveðið hefur verið að halda samráðsfundi með íbúum Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Dalvíkur vegna væntanlegs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Fyrsti fundur verður haldinn í Ólafsfirði, Tjarnarborg, fimmtudaginn 4. sept. nk. kl. 17:00 og sama dag á Siglufirði kl. 20:00 í Ráðhúsinu.
Atvinnurekendur á svæðinu, skólafólk, foreldrar og aðrir áhugasamir aðilar sem vilja hafa áhrif á starfsemi framhaldsskólans eru hvattir til að mæta.
Jón Eggert Bragason, Verkefnisstjóri framhaldsskólans
Lesa meira
04.09.2008
Símkerfi Fjallabyggðar er nú aftur komið í lag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að hafa orðið vegna bilunarinnar.
Lesa meira