20.08.2008
Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Ólafsfjarðar 1990-2010 og tillögu að deiliskipulagi hesthúsahverfis, Ólafsfirði.
Lesa meira
19.08.2008
Heimilissorp í Ólafsfirði verður ekki tekið þessa viku, þar sem vinnuskólinn hefur hætt starfsemi í ár.
Stefnt er að því að sorpið verði tekið á fimmtudaginn í næstu viku þegar 10. bekkur er mættur í skólann.
Lesa meira
18.08.2008
Hinn fátæki armur Stúdentaleikhússins sýnir Vituð ér enn eða hvað? Í Tjarnarborg fimmtudaginn 21. ágúst og föstudaginn 22. ágúst kl. 21.00.
Lesa meira
18.08.2008
Leikskólinn Leikhólar opnaði formlega í dag eftir sumarfrí. Unnið hefur verið að stækkun leikskólans undanfarið ár og var viðbygging við hann tekin í notkun í dag.
Lesa meira
15.08.2008
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið að umsóknarfrestur
um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2007/2008 skuli
framlengdur fyrir nokkur tiltekin byggðarlög. Nýr frestur til að skila umsóknum er til 1. september 2008, og vakin
er athygli á að áður sendar umsóknir gilda áfram.
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á
eyðublaði sem er að finna á vef fiskistofu.
Lesa meira
14.08.2008
Menntamálaráðherra hefur ákveðið að veita allt að 180 m.kr. til menntaverkefna á landsbyggðinni sem eru þáttur í mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna tímabundins aflasamdráttar.
Lesa meira
14.08.2008
Næsti umsóknarfrestur í Æskulýðssjóð er 1. september 2008.
Æskulýðssjóður starfar samkvæmt æskulýðslögum nr. 70/2007 og reglum um Æskulýðssjóð nr. 60/2008. Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja eftirtalin verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka:
Lesa meira
13.08.2008
Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi, verður haldinn á Kópaskeri 23. ágúst. Jafnframt verður efnt til málþings um atvinnumál og endað á hátíðardagskrá og dansi.
Lesa meira
13.08.2008
Hestadagar Glæsis, Gnýfara og Svaða verða haldnir á Siglufirði 15. - 17. ágúst og Tónlistarhátíðin Berjadagar hefjast 15. ágúst.
Lesa meira
12.08.2008
Fiskistofa hefur nú úthlutað tæplega 82 % þess aflamarks, sem ráðstafað var í byggðakvóta fiskveiðiársins 2006/2007. Úthlutun til einstakra skipa kemur fram í meðfylgjandi töflu .
Lesa meira