Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar
1.Umsókn um byggingarleyfi - viðbygging við Hvanneyrarbraut 26
2.Umsókn um byggingarleyfi - Vesturtangi 7-11 Siglufirði
3.Endurnýjun lóðarleigusamnings - Grundargata 3 Siglufirði
4.Veituhús á Hafnarbryggju - lóðarleigusamningur
5.Umsókn um stöðuleyfi fyrir garðhús
7.Áætlun um að reisa styttu af Gústa guðsmanni
8.Hraðahindrun á Túngötu við Vínbúðina Siglufirði
9.Umsókn um leyfi til að setja blómakassa við lóðamörk
10.Gróðurmolta til sveitarfélaga á Eyjarfjarðarsvæðinu
12.Umsókn um beitarhólf í landi Skútu
13.Umsókn um leyfi fyrir bíslagi við Hlíðarveg 1 Siglufirði
15.Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum - kallað eftir hugmyndum almennings
16.Deiliskipulag miðbæjar Siglufjarðar
17.Breyting á deiliskipulagi við Eyrarflöt
18.Óveruleg breyting á deiliskipulagi - Hornbrekkubót Ólafsfirði
Fundi slitið - kl. 18:00.
Grenndarkynning fór fram frá 20. júlí - 16. ágúst 2017 þar sem lóðarhafar aðliggjandi lóða gafst kostur á að tjá sig um tillöguna í samræmi við 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Engar athugasemdir bárust.
Nefndin samþykkir framlaga umsókn og felur deildarstjóra tæknideildar að gefa út byggingarleyfi þegar fullnægjandi gögn hafa borist.