Bæjarstjórn Fjallabyggðar

79. fundur 13. júní 2012 kl. 17:00 - 19:00 í Ráðhúsinu Gránugötu 24 Siglufirði
Nefndarmenn
  • Ingvar Erlingsson Forseti
  • Egill Rögnvaldsson 2. varaforseti
  • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Helga Helgadóttir bæjarfulltrúi
  • Sólrún Júlíusdóttir bæjarfulltrúi
  • Ólafur Helgi Marteinsson bæjarfulltrúi
  • Magnús Albert Sveinsson varabæjarfulltrúi
  • Margrét Ósk Harðardóttir varabæjarfulltrúi
  • Guðmundur Gauti Sveinsson varabæjarfulltrúi
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012

Málsnúmer 1205006FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Aðalfundur félagsins verður haldinn 1. júní 2012 á Hótel Sögu. Fjallabyggð á samkvæmt skipulagsskrá rétt á að skipa einn fulltrúa í fulltrúaráð.
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Húseigendur óskuðu eftir svörum frá bæjarráði eða bæjarstjórn er varðar framkvæmdir við vegaslóða að húseignum þeirra hér á Siglufirði.
    Bæjarráð vísar í fyrri svör, sjá staðfestingu bæjarstjórnar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    78. fundur bæjarstjórnar samþykkti að vísa umfjöllun um 30 ára afmælihátíð Hornbrekku til fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.
    Bæjarráð samþykkir að færa Hornbrekku gjöf að þessu tilefni.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Vélsleðafélag Ólafsfjarðar óskar eftir að fá úthlutað svæði undir mótorkrossbraut vestan Óss í Ólafsfirði í samræmi við gildandi aðal- og deiliskipulag.
    Bæjarráð samþykkir fram komna ósk og felur íþrótta og tómstundafulltrúa að útbúa samning í samræmi við reglur bæjarfélagsins sem tekur m.a. á þeim málum sem fagnefnd leggur áherslu á við yfirferð og skoðun á málinu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Bæjarráð samþykkir umsókn um leyfi til að halda mót þann 2. júní 2012. Mótið er liður í röð móta til Íslandsmeistara í vélhjólaakstri.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Vegna framkominna óska felur bæjarráð bæjarstjóra að kalla saman þá aðila sem skrifuðu undir ósk um fund er varðar framtíðarskipulag á tjaldsvæðum bæjarbúa.
    Bæjarráð leggur áherslu á þau svæði sem eru tiltæk, en felur tæknideild að loka svæðum vestan Snorrabrautar og færa tengla á önnur svæði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Bæjarráð leggur áherslu á að starfræktar verði tvær upplýsingamiðstöðvar í Fjallabyggð með sama hætti og á árinu 2011. Bæjarstjóra er falið að auglýsa eftir starfsmönnum í verkefnið og er lögð áhersla á að aðsetur þeirra verði háttað með sama hætti og á síðasta ári. Gert er ráð fyrir sama opnunartíma og að ráðningin miðist við þrjá mánuði í 50% starf.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Bæjarstjóri lagði fram og fór yfir kynningu frá Olíudreifingu ehf. sem og viljayfirlýsingu.
    Bæjarráð felur bæjarstjóra að ljúka vinnu við gerð viljayfirlýsingar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Lögð fram til kynningar fundargerð almannavarna Eyjafjarðar frá 13. apríl 2012.
    Bæjarráð fagnar því að ný stjórn sé tekin til starfa og þar með að vettvangsstjórn sé fullskipuð fyrir báða bæjarkjarna Fjallabyggðar.
    Lögð er áhersla á að námskeið verði haldið sem fyrst fyrir vettvangsstjóra.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Lögð fram til kynningar samantekt frá AFE og AÞ um uppbyggingu á Grímsstöðum á Fjöllum.
    Bæjarráð telur ekki tilefni til þátttöku í verkefninu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Lagðir fram ársreikningur Moltu ehf. fyrir árið 2011.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Lagðir fram ársreikningar og skýrsla stjórnar fyrir Flokkun ehf. en eingarhlutur Fjallabyggðar er 4,2% að nafnvirði um 6,4 m.kr.
     
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Lagðar fram fundargerðir AFE frá 30.12.2011, 11.01.2012 og frá 30.03.2012.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Lögð fram fundargerð 796. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. apríl 2012.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 258. fundur - 22. maí 2012

Málsnúmer 1205010FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 258. fundur - 22. maí 2012
    Unnið hefur verið að viljayfirlýsingu og þar með samvinnu Fjallabyggðar við Olíudreifingu ehf.
    Bæjarstjóri lagði fram viðbótargögn er varðar lóðarsamninga sem eru í gildi á hafnarsvæðinu.
    Bæjarráð felur bæjarstjóra að ljúka málinu fyrir næsta fund.
    Bókun fundar Afgreiðsla 258. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 258. fundur - 22. maí 2012
    Skrifstofu - og fjármálastjóri lagði fram umsóknir félaga og félagasamtaka um styrk til greiðslu fasteignaskatts á árinu 2012.
    Í áætlun var gert ráð fyrir kr. 1.743.000.- og leggur bæjarráð til við bæjarstjórn að styrkir að upphæð kr. 1.366.549 verði samþykktir í samræmi við framkomnar umsóknir.
    Samþykkt samhljóða
    Bókun fundar Afgreiðsla 258. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 258. fundur - 22. maí 2012
    Aflið, samtök gegn kynnferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi sækir um fjárhagsaðstoð til að geta veitt þjónustu til þeirra sem til félagsins leita.
    Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að veittur verði styrkur að upphæð kr. 40.000.- til félagsins. 
    Bókun fundar Afgreiðsla 258. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 258. fundur - 22. maí 2012
    Tæknideild hefur boðið verkið út í samræmi við innkaupareglur bæjarfélagsins. Ekkert tilboð barst.
    Bæjarráð samþykkir því að fela tæknideild bæjarfélagsins að leita samninga í einstaka verkþætti.  Fyrst verði rætt við iðnaðarmenn innan sveitarfélagsins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 258. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 258. fundur - 22. maí 2012
    Lagður fram undirritaður samningur við Momentum greiðsluþjónustu ehf og Gjaldheimtuna ehf um innheimtu vanskilakrafna.
    Samningurinn gildir í eitt ár, en gerðar hafa verið gjaldskrárbreytingar til lækkunar í samræmi við aðra sambærilega samninga við önnur sveitarfélög.
    Bókun fundar Afgreiðsla 258. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 2.6 1203026 Aðgengi
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 258. fundur - 22. maí 2012
    Málinu frestað þar sem umsögn tæknimanna og eftirlitsaðila sem og skipulags- og byggingarnefndar hefur ekki borist.
    Bókun fundar Afgreiðsla 258. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 258. fundur - 22. maí 2012
    Lögð fram kynning frá Rekstrarvörum ehf í Reykjavík.
    Bókun fundar Afgreiðsla 258. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 258. fundur - 22. maí 2012
    Lagt fram til kynningar launayfirlit yfir mánuðina janúar til og með apríl.  Fram kemur í launaáætlun að hún er 1,6% yfir áætlun ársins, sem gerir um 4,4 m.kr. fram úr áætlun tímabilsins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 258. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 258. fundur - 22. maí 2012
    Lagður fram undirritaður samningur um framkvæmdir við Sandfangara og lagfæringar á grjótvörn í Ólafsfirði.
    Verksamningurinn er við Árna Helgason ehf að upphæð kr. 22.125.000.-.
    Hlutur sveitarfélagsins er 25% eða um kr. 5.600.000.- í samræmi við fjárhagsáætlun ársins.
     
    Bókun fundar Afgreiðsla 258. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31. maí 2012

Málsnúmer 1205011FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31. maí 2012
    Lögð fram ábending frá nemendum 5. bekkjar GF á Siglufirði, í tengslum við umhverfisdag, um það sem betur mætti fara í kringum gámasvæðið á Siglufirði.
    Bæjarráð þakkar gott bréf og felur umhverfisfulltrúa að koma með tillögu að úrbótum.
    Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Margrét Ósk Harðardóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 259. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31. maí 2012
    Tilgangur Styrktarsjóðs EBÍ er að styrkja með fjárframlögum sérstakar athuganir og rannsóknir á ýmsum þróunarþáttum í atvinnulífi, samgöngum, og fræðslu - og menningarmálum aðildarsveitarfélaga.
    Aðildarsveitarfélögum EBÍ er gefinn kostur á að senda inn eina umsókn í sjóðinn vegna sérstakra framfaraverkefna.  Umsóknarfrestur er til ágústloka.
    Bæjarráð felur deildarstjórum að kanna með verkefni sem hæfa umsóknarskilmálum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 259. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31. maí 2012
    Í erindi slökkviliðsstjóra er farið yfir stöðu tækjabúnaðar slökkviliðs og mögulega ráðstöfun endurgreiðslu virðisaukaskatts til endurnýjunar.
    Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til  gerðar fjárhagsáætlunar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 259. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31. maí 2012
    Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar til apríl 2012 fyrir A- og B-hluta sveitarfélagsins svo og málaflokkayfirlit.
    Bókun fundar Afgreiðsla 259. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31. maí 2012
    Lögð fram stofnfundargerð Leynings ses. frá 20. maí s.l.
    Stjórnarmaður fyrir hönd sveitarfélagsins er bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson.
    Bæjarráð leggur til að varamaður verði forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson.
    Bókun fundar Afgreiðsla 259. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31. maí 2012
    Lagðar fram til kynningar upplýsingar um rekstrarkostnað grunnskóla frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og minnisblað fræðslu- og menningarfulltrúa. 
    Bókun fundar Afgreiðsla 259. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31. maí 2012
    Fjármálaráðstefna sveitarfélaga verður haldin dagana 27. og 28. september nk. í Reykjavík, sem er nokkru fyrr en áður.
    Bæjarráð samþykkir að bæjarráðsfulltrúar sæki ráðstefnuna, ásamt bæjarstjóra og skrifstofu- og fjármálastjóra.
    Bókun fundar Afgreiðsla 259. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31. maí 2012
    Bæjarráð felur bæjarstjóra að ræða við fulltrúa félagsins um tímasetningu næsta aðalfundar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 259. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31. maí 2012
    Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sendi til umsagnar frumvarp til laga um fjármálafyrirtæki (sparisjóðir), 762. mál.
    Bókun fundar Afgreiðsla 259. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31. maí 2012
    Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn 1. júní n.k. í Miðgarði, Skagafirði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 259. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31. maí 2012
    Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti eftirfarandi gjaldskrá tjaldsvæða í Fjallabyggð 2012:

    800,- krónur á mann.
    600,- krónur fyrir öryrkja og eldri borgara.
    Frítt fyrir börn undir 12 ára. Rafmagn krónur 400,- nóttin.
    Þvotta- og þurrkaðstaða kostar 500,- krónur.
    Bókun fundar Afgreiðsla 259. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31. maí 2012
    Bæjarráð samþykkir tillögu um að upplýsingamiðstöð í Ólafsfirði verði staðsett í Náttúrugripasafninu, og að starfsmaður þar með auknu starfshlutfalli taki einnig að sér umsjón með tjaldsvæðinu í Ólafsfirði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 259. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31. maí 2012
    Bæjarráð samþykkir erindi um viðbótarfjárveitingu vegna sérstakra þarfa námsmanna til sumarstarfa. 
    Sótt er um fjárveitingu í tvo mánuði á tímabilinu júní til ágúst 2012.
    Fjármagn sem til þarf er 1.040.000,- (laun 800 þús. launat.gj 240. þús.)
    Bókun fundar Afgreiðsla 259. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

4.Bæjarráð Fjallabyggðar - 260. fundur - 5. júní 2012

Málsnúmer 1206001FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 260. fundur - 5. júní 2012
    Undir þessum dagskrárlið komu á fund bæjarráðs fulltrúi Ofanflóðasjóðs, Hafsteinn Pálsson, fulltrúi Framkvæmdasýslu ríkisins, Guðmundur Pálsson og Flosi Sigurðsson frá Verkís.
    Einnig deildarstjóri tæknideildar Ármann V Sigurðsson og bæjarfulltrúarnir Helga Helgadóttir, S. Guðrún Hauksdóttir og Ingvar Erlingsson.
    Farið var yfir tímasetningar varðandi fyrirhugaða vegalagningu að vinnusvæði  og byggingu stoðvirkja í Hafnarfjalli yfir byggðinni í Siglufirði.
    Beðið er svara frá Skipulagsstofnun vegna vegalagningarinnar og í framhaldinu er fyrirhugað að halda íbúafund vegna framkvæmdarinnar. 
    Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 260. fundur - 5. júní 2012
    Jóhann Helgason, Vesturgötu 14 Ólafsfirði, kemur á framfæri í erindi sínu áhyggjum hvað varðar hnignun á ásýnd sveitarfélagsins, þá sérstaklega í Ólafsfirði og óskar eftir því að bæjarráð hlutist um að beina því til fyrirtækja og einstaklinga að viðhalda eignum sínum og hirða um lóðir sínar.  Beri það ekki árangur þá hjóti sveitarfélagið að grípa til þeirra aðgerða sem það hefur svigrúm til samkvæmt samþykktum lögum og reglugerðum, meðal annars til þess að gæta jafnræðis meðal íbúanna.
    Bæjarráð tekur undir áhyggjur bréfritara og vísar erindinu til umfjöllunar hjá skipulags- og umhverfisnefnd.
    Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 260. fundur - 5. júní 2012
    Undir þessum lið vék Bjarkey Gunnarsdóttir af fundi og Þorbjörn Sigurðsson var í símasambandi og tók þátt í afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
    Í fundargerð 75. fundur fræðslunefndar frá 4. júní, kemur fram að opnun útboða vegna skólamáltíða hafi farið fram 30. maí sl..
    Tilboð bárust frá Allanum - Sportbar á Siglufirði 850 kr. pr. nemanda/kennara,
    Hótel Brimnesi, Ólafsfirði 685 kr. pr. nemanda og 980 kr. pr. kennara og Höllinni í Ólafsfirði 694 kr. pr. nemanda/kennara.
    Fræðslunefnd leggur til að tilboði Allans verði tekið á Siglufirði og tilboði Hótels Brimness verði tekið í Ólafsfirði.
    Fræðslu- og menningarfulltrúi lagði fram kostnaðarupplýsingar vegna skólamáltíða næsta vetur og lagði til að verð foreldra hækki um 100 kr. pr. máltíð þar sem áætlaður kostnaður fyrir sveitarfélagið mun aukast um 2,5 milljónir á næsta ári samfara verðlagsbreytingum.
    Fræðslunefnd leggur til að verð foreldra pr. máltíð verði 420 kr. í stað 380 kr. eins og verið hefur frá árinu 2009.

    Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að tillaga fræðslunefndar er varðar skólamáltíðir verði samþykkt og að hlutur foreldra/aðstandenda verði ákvarðaður á fundi bæjarstjórnar í næstu viku.
    Bókun fundar <DIV><DIV>Eftirfarandi tillaga var lögð fram af Ingvari Erlingssyni, Bjarkey Gunnarsdóttur, Helgu Helgadóttur, Ólafi Helga Marteinssyni, Magnúsi A Sveinssyni og Margréti Ósk Harðardóttur. <BR>"Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir gjaldskrártillögu fræðslunefndar og að hún gildi til áramóta 2012/2013 en taki þá breytingum í takt við ákvarðanir um gjaldskrá fyrir árið 2013." <BR>Tillaga samþykkt með 9 atkvæðum.<BR>Afgreiðsla 260. fundar bæjarráðs staðfest að öðru leyti á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 260. fundur - 5. júní 2012
    Fyrir bæjarráði liggja drög að samningi við Baldvin Júlíusson um rekstur og umsjón tjaldsvæða í Siglufirði 2012.
    Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirrita samning með áorðnum breytingum sem ræddar voru í bæjarráði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 260. fundur - 5. júní 2012
    Lögð fram fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra frá 1. júní 2012.  Þar kemur fram að starfsleyfi Norlandia verði framlengt til 3. júlí 2012. 
    Bæjarráð ítrekar fyrri samþykktir varðandi málið.
    Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 260. fundur - 5. júní 2012
    Lögð fram fundargerð 797. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 25. maí 2012.
    Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 260. fundur - 5. júní 2012
    Lögð fram fundargerð stjórnar Hornbrekku frá 29. maí 2012.
    Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

5.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14. maí 2012

Málsnúmer 1205004FVakta málsnúmer

Hafnarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14. maí 2012
    Umhverfisstofnun hefur borist bréf Fjallabyggðar dags.16. mars sl. þar sem tilkynnt er um afgreiðslu hafnarstjórnar um móttöku og meðhöndlun úrgangs og framleifa frá skipum.
    Umhverfisstofnun kallar eftir afgreiðslu hafnarstjórnar á sértækri og lögbundinni áætlun hafnaryfirvalda um úrgang samkvæmt reglugerð nr.792/2004.
    Hafnarstjóri lagði fram tillögu að slíkri áætlun og var hafnarstjóra og yfirhafnarverði falið að ganga frá áætlun í samræmi við fram komnar hugmyndir og tillögur.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 40. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 5.2 1106045 Flotbryggjur
    Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14. maí 2012
    Lagðar fram nýjar upplýsingar frá Króla ehf. Strandvegi 2 Garðarbæ.
    Hafnarstjórn telur rétt að miða kaup sín við 20 m flotbryggju með keðjufestingum.
    Fingur miðist við tvo steypta fingur á niðri enda og tvo stálfingur til viðbótar eftir áramót.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 40. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14. maí 2012
    Lagðar fram upplýsingar frá Verkfræðistofu Siglufjarðar. Núverandi hækkun sjávar mælist um 1.5 mm á ári samkvæmt gögnum Siglingastofnunar. Meðalsig fyrir báða byggðarkjarna er um 3.4 mm á ári. Greinargerðin var unnin til að mynda umræðugrunn fyrir ákvarðanir í vinnu við aðalskipulag bæjarfélagsins.
    Greinarhöfundur leggur áherslu á að við hönnun mannvirkja á næstu árum þurfi að gæta að hæðarsetningu m.t.t. þeirra þátta sem greinargerðin tekur á, þ.e. landsigi og hækkun sjávar, sem hér hafa verið nefndir.
    Lagt fram til kynningar. 
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 40. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14. maí 2012
    Málinu frestað til næsta fundar.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 40. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14. maí 2012

    Gjaldskrá 2012 fyrir grásleppu verði til skoðunar til næsta fundar. Yfirhafnarvörður lagði fram tillögu sem hafnarstjórn felur honum að kanna frekar.

    Samþykkt samhljóða.

    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 40. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14. maí 2012
    Lögð fram tillaga að skipulagi gönguleiða, athafnasvæða og lyftarabrauta á hafnarsvæði Fjallabyggðar á Siglufirði.
    Hafnarstjórn samþykkir einróma tillögu hafnarstjóra og telur rétt að vísa málinu til skipulags- og umhverfisnefndar.
    Nefndin  taki afstöðu til einstefnu og akstursstefnu og fái leyfi lögreglustjórans á Akureyri til þeirra breytinga sem fram koma í tillögunni.
     
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV>Eftirfarandi tillaga var lögð fram af Ingvari Erlingssyni, Bjarkey Gunnarsdóttur, Helgu Helgadóttur, Ólafi Helga Marteinssyni, Magnúsi A Sveinssyni og Margréti Ósk Harðardóttur. <BR><BR>"Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir að að gatan við smábátahöfnina á Siglufirði verði einstefnu vistgata í samræmi við tillögu fagnefnda. <BR>Að höfðu samráði við lögreglu er yfirhafnarverði heimilt að loka götunni tímabundið. Lögð er áhersla á takmarkanir á umferð frá kl. 14.00 - 18.00 dag hvern, en þá er mikið álag á svæðinu m.a. vegna löndunar á sjávarafla." <BR><BR>Tillaga samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14. maí 2012
    Lögð fram tillaga að deiliskipulagi Snorragötu og var hún yfirfarin með tilliti til reksturs hafnarinnar.
    Hafnarstjórn leggur áherslu á að tekjur á hafnarsvæðinu séu ætíð tryggðar og að athafnasvæði hafnarinnar verði tryggt til framtíðar.
    Samþykkt samhljóða.
     
     
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 40. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14. maí 2012
    Ársreikningur Fjallabyggðar lagður fram til kynningar.  
     
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 40. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14. maí 2012
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 40. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14. maí 2012
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 40. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14. maí 2012
    Samkomulagið var lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 40. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14. maí 2012
    Bæjarstjóri gerði grein fyrir málinu. Farið var yfir kynningu frá Olíudreifingu ehf.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 40. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 40. fundur - 14. maí 2012
    Fundargerð 345. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 40. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>

6.Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 36. fundur - 15. maí 2012

Málsnúmer 1205005FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • 6.1 1106055 Koma skemmtiferðaskipa
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 36. fundur - 15. maí 2012
    Markaðssetning hafnarinnar, með tilliti til komu skemmtiferðaskipa.
    Formaður hefur fundað með Ágústi Ágústssyni markaðsstjóra Faxaflóahafna og Cruise Iceland nýverið.  Ágúst leggur til að í byrjun verði farið í ódýra og beina markaðssetingu á valin skipafélög og verkefnið edurskoðað eftir þrjú ár. Síldarminjasafnið hefur boðist til að leggja til starfsmann í markaðsmál þann tíma.     
    Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.2 1202099 Lokun á Aðalgötu Siglufirði yfir sumarið
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 36. fundur - 15. maí 2012
    Lokun á Aðalgötu Siglufirði yfir sumarið til reynslu.  Talað hefur verið við alla verslunar- og veitingamenn við götuna um lokun götunnar frá Túngötu að Grundargötu en akstursleið verði eftir Lækjargötu, lokunin verði frá 15. júní til 15. ágúst.
    Allir þjónustuaðilar við götuna taka erindinu fagnandi. Nefndin leggur til að þessi tilraun verði gerð í sumar.
    Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Margrét Ósk Harðardóttir, Sólrún Júlíusdóttir og Ingvar Erlingsson.<BR>Margrét Ósk Harðardóttir lagði fram tillögu um að vísa þessum dagskrárlið til fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.<BR>Tillaga samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 6.3 1110027 Undirskriftarlisti vegna tjaldsvæða á miðbæjarsvæði
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 36. fundur - 15. maí 2012
    Tjaldsvæðin á Siglufirði eru við miklar umferðagötur, þar er öryggi tjaldbúa ófullnægjandi með öllu. Umferð hefur aukist mjög mikið með tilkomu Héðinsfjarðarganga og Siglufjörður að verða með fjölsóttari ferðamannastöðum á landinu. Nefndin leggur til að hugmyndir að nýtingu malarvallarins sem húsbílasvæði verði skoðaðar og samhliða vinnu við útivistarsvæði í Hólsdal verði þökur skornar þar og nýttar á völlinn. 
    Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Margrét Ósk Harðardóttir og Ingvar Erlingsson.<BR>Afgreiðsla 36. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 6.4 1204033 Frumvörp til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 36. fundur - 15. maí 2012
    Að óbreittu er atvinnumálum Fjallabyggðar stefnt í voða með nýju kvótafrumvarpi ríkisstjórnarinnar.  Margar fjölskyldur í Fjallabyggð byggja lífsviðurværi sitt beint og óbeint á sjávarútvegi.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 36. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.<BR>Bjarkey Gunnarsdóttir sat hjá.</DIV>
  • 6.5 1205045 Atvinnuleysi í Fjallabyggð - sumar 2012
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 36. fundur - 15. maí 2012
    Umhverfisfulltrúi kynnti stöðu mála varðandi fjölda umsókna í fá störf hjá sveitarfélaginu.  Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun er umtalsvert atvinnuleysi í sveitarfélaginu. Nefndin lýsir yfir áhyggjum af stöðu mála og leggur til að sótt verði í átakið "Vinnandi vegur" sem Vinnumálastofnun stendur fyrir.
    Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Sólrún Júlíusdóttir, Ingvar Erlingsson og Egill Rögnvaldsson.<BR>Afgreiðsla 36. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>

7.Frístundanefnd Fjallabyggðar - 53. fundur - 15. maí 2012

Málsnúmer 1205007FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • 7.1 1205037 Opnunartími íþróttamiðstöðva sumar 2012
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 53. fundur - 15. maí 2012
    Haukur Sigurðsson forstöðumaður íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar sat undir þessum lið. Farið var yfir opnunartíma íþróttamiðstöðva í sumar. Nefndin samþykkir tillögu forstöðumanns um opnun í sumar:

    Siglufjörður:
    Mánudagur og miðvikudagur: 06:30 - 19:45
    Þriðjudagur og fimmtudagur: 06:30 - 12:00 og 15:00 - 19:45
    Föstudagur: 06:30 - 18:45
    Laugardagur: 14:00 - 18:00
    Sunnudagur: 14:00 - 18:00

    Ólafsfjörður:
    Mánudaga - fimmtudaga 06:30 - 19:45
    Föstudagur 06:30 - 18:45
    Laugardagur 10:00 - 18:00
    Sunnudagur 10:00 - 18:00

    Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar frístundanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.2 1203046 Umgengnisreglur á sparkvöllum Fjallabyggðar
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 53. fundur - 15. maí 2012
    Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti drög að reglum fyrir sparkvelli Fjallabyggðar. Ungmennaráð Fjallabyggðar hefur nú þegar fjallað um reglurnar og gerir ekki athugasemdir. Frístundanefnd gerir ekki athugasemdir við reglurnar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar frístundanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.3 1203058 Skráningarkerfið TÍM
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 53. fundur - 15. maí 2012
    Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti áhugavert skráningarkerfi sem unnið hefur verið af Stefnu hugbúnaðarhúsi. Slíkt kerfi gæti haldið utanum allar æfingar íþróttafélaga, notkun frístundastyrkja sem og það gæti notast til almmennrar innheimtu á æfingargjöldum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar frístundanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.4 1205034 Frístundaakstur sumarið 2012
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 53. fundur - 15. maí 2012
    Farið var yfir stöðuna varðandi akstur sumarsins. Samkvæmt samningi er gert ráð fyrir 3 ferðum á dag í hvora átt, alla virka daga. Íþrótta- og tómstundafulltrúi lagði fram drög frá Knattspyrnufélaginu um þeirra æfingar í sumar. Íþrótta- og tómstundafulltrúi mun klára töfluna á næstu dögum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar frístundanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.5 1203082 Rekstraryfirlit 29. febrúar 2012
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 53. fundur - 15. maí 2012
    Lagt fram til kynningar rekstaryfirlit til 29. febrúar 2012.
    Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar frístundanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.6 1204105 Rekstraryfirlit 31. mars 2012
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 53. fundur - 15. maí 2012
    Lagt fram rekstraryfirlit til 31. mars 2012. Íþrótta- og tómstundafulltrúi gerði grein fyrir stöðu mála. Ljóst er að það þarf aukið fjármagn á knattspyrnuvelli, þar sem sjálfskipting í sláttuvél vallanna er ónýt. Einnig hefur KF óskað eftir því að byggðar verði fleiri girðingar meðfram völlunum.
    Íþrótta- og tómstundafulltrúi mun gera minnisblað þess efnis og leggja fyrir bæjarráð.
    Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar frístundanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.7 1205017 Rekstraryfirlit Skíðasvæðisins í Skarðsdal veturinn 2011/12
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 53. fundur - 15. maí 2012
    Lagðar fram til kynningar rekstrartölur vetrarins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar frístundanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.8 1205033 Rekstraryfirlit Skíðasvæðisins í Tindaöxl veturinn 2011/12
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 53. fundur - 15. maí 2012
    Lagðar fram til kynningar rekstrartölur vetrarins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar frístundanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.9 1204063 Skíðafélag Ólafsfjarðar og Fjallabyggð - Samningur 2012
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 53. fundur - 15. maí 2012
    Lagður fram til kynningar samningur við Skíðafélag Ólafsfjarðar um umsjón með skíðasvæðinu í veturinn 2011/12.
    Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar frístundanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.10 1205036 Rekstrarfyrirkomulag íþróttasvæða í Fjallabyggð
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 53. fundur - 15. maí 2012
    Samningar um rekstur á skíðsvæðinu í Ólafsfirði og knattspyrnuvalla í Fjallabyggð eru að renna út núna í haust og þarf því að gera ráðstafanir varðandi rekstur svæðanna næsta vetur og sumar. Nefndin leggur til að kannaður verði áhugi Skíðafélags Ólafsfjarðar um rekstur skíðasvæðisins í Tindaöxl og Knattspyrnufélags Fjallabyggðar um rekstur knattspyrnusvæða Fjallabyggðar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar frístundanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.11 1204048 Ályktun ungmenna frá rástefnunni Ungt fólk og lýðræði
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 53. fundur - 15. maí 2012
    Lögð fram til kynningar ályktun ungmenna frá ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði sem haldin var á Hvolsvelli. Tveir fulltrúar ungmennaráðs ásamt íþrótta- og tómstundafulltrúa sátu ráðstefnuna.
    Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar frístundanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

8.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18. maí 2012

Málsnúmer 1205008FVakta málsnúmer

Magnús A. Sveinsson varaformaður skipulags- og umhverfisnefndar gerði grein fyrir fundargerð.

  • 8.1 1205008 Árabátar
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18. maí 2012
    Örlygur Kristfinnsson safnstjóri fyrir hönd Síldarminjasafns Íslands óskar eftir leyfi fyrir útisýningu á 4-5 smábátum við fjöruna framan við Bátahúsið - austan Snorragötu.
     
    Nefndin samþykkir erindið en bendir á að festa þarf bátana niður svo ekki skapist slysahætta af þeim.
    Bókun fundar Afgreiðsla 136. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18. maí 2012
    Haraldur Marteinsson óskar eftir leyfi til að gera útlitsbreytingar á íbúðarhúsnæði á Þóroddstöðum skv. meðfylgjandi teikningu.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 136. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18. maí 2012
    Steingrímur J. Garðarsson og Annar M. Jónsdóttir eigendur að Fossvegi 35 ásamt eigendum Fossvegar 33, óska eftir aðstoð sveitarfélagsins vegna vatnsaga í lóðum þeirra í bakkanum neðan við Hólaveg.
     
    Þar sem nefndin telur að vatnsagin gæti orsakast af byggingu snjóflóðavarnargarða er tæknideild falið að fá óháðan aðila í samráði við Ofanflóðasjóð til að skoða málið.
    Bókun fundar Afgreiðsla 136. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18. maí 2012
    Örlygur Kristfinnsson safnstjóri hvetur til þess að innkeyrslustútur verði settur í gangbraut við landfyllingu austan Róaldsbrakka.
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 136. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18. maí 2012
    Óskað var umsagnar Húsafriðunarnefndar vegna umsóknar um útlitsbreytingar á Lindargötu 2C, Siglufirði.
    Umsögn hefur borist frá Húsafriðunarnefnd þar sem fagnað er þeirri ætlun að færa húsið nær upprunalegri mynd, og ekki gerð athugsemd við erindið.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 136. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18. maí 2012
    Samþykkt um kattahald í Fjallabyggð var send Umhverfisráðuneyti til umsagnar, þar sem lagt var til að gera ákveðnar breytingar á samþykktinni.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 136. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18. maí 2012
    Hálfdán Sveinsson fyrir hönd Herhúsfélagsins sækir um leyfi til að setja upp skilti á mörkum lóðar Norðurgötu 7 og stígs sem liggur að Herhúsinu.
    Meðfylgjandi er teikninga af skilti ásamt samþykki eiganda Norðurgötu 7.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 136. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18. maí 2012
    Dúi J. Landmark óskar eftir að fá að stækka áðursamþykkta forstofu við tengibyggingu milli húsa að Þormóðsgötu 20, Siglufirði skv. meðfylgjandi teikningum.
     
    Erindi samþykkt.
     
     
    Bókun fundar Afgreiðsla 136. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18. maí 2012
    Lögð fram tillaga að skipulagi gönguleiða, athafnasvæða og lyftarabrauta á hafnarsvæði Fjallabyggðar á Siglufirði.
    Hafnarstjórn samþykkir einróma tillögu hafnarstjóra og telur rétt að vísa málinu til skipulags- og umhverfisnefndar.
    Nefndin taki afstöðu til einstefnu og akstursstefnu og fái leyfi lögreglustjórans á Akureyri til þeirra breytinga sem fram koma í tillögunni.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar <DIV>Eftirfarandi tillaga var lögð fram af Ingvari Erlingssyni, Bjarkey Gunnarsdóttur, Helgu Helgadóttur, Ólafi Helga Marteinssyni, Magnúsi A Sveinssyni og Margréti Ósk Harðardóttur. <BR><BR>"Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir að að gatan við smábátahöfnina á Siglufirði verði einstefnu vistgata í samræmi við tillögu fagnefnda. <BR>Að höfðu samráði við lögreglu er yfirhafnarverði heimilt að loka götunni tímabundið. Lögð er áhersla á takmarkanir á umferð frá kl. 14.00 - 18.00 dag hvern, en þá er mikið álag á svæðinu m.a. vegna löndunar á sjávarafla." <BR><BR>Tillaga samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV>

9.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 137. fundur - 31. maí 2012

Málsnúmer 1205013FVakta málsnúmer

Magnús A. Sveinsson varaformaður skipulags- og umhverfisnefndar gerði grein fyrir fundargerð.

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 137. fundur - 31. maí 2012
    Valtýr Sigurðsson sækir um framkvæmdaleyfi fyrir golfvelli í Hólsdal fyrir hönd Leynings ses. samkvæmt meðfylgjandi framkvæmdalýsingu.
     
    Erindi samþykkt. 
    Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Ingvar Erlingsson og Ólafur H. Marteinsson. <BR>Afgreiðsla 137. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 137. fundur - 31. maí 2012
    Finnur Yngvi Kristinsson sækir um fyrir hönd Rauðku ehf. leyfi til þess að loka fyrir umferð framan við Hannes Boy og út fyrir strandblakvöllinn.
     
    Nefndin leggur til að gatan verði gerð að vistgötu á þessum kafla.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Margrét Ósk Harðardóttir, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Egill Rögnvaldsson og Ingvar Erlingsson. <BR>Eftirfarandi tillaga var lögð fram af Ingvari Erlingssyni, Bjarkey Gunnarsdóttur, Helgu Helgadóttur, Ólafi Helga Marteinssyni, Magnúsi A Sveinssyni og Margréti Ósk Harðardóttur. <BR><BR>"Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir að að gatan við smábátahöfnina á Siglufirði verði einstefnu vistgata í samræmi við tillögu fagnefnda. <BR>Að höfðu samráði við lögreglu er yfirhafnarverði heimilt að loka götunni tímabundið. Lögð er áhersla á takmarkanir á umferð frá kl. 14.00 - 18.00 dag hvern, en þá er mikið álag á svæðinu m.a. vegna löndunar á sjávarafla." <BR><BR>Tillaga samþykkt með 9 atkvæðum. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 137. fundur - 31. maí 2012
    Haraldur Björnsson óskar eftir að fá úthlutað beitarhólfi sem er sléttan fyrir norðan fjárhúsið við Lambafen 1, Siglufirði.
     
    Nefndin samþykkir að úthluta umræddu hólfi til fjárbeitar í eitt ár og ítrekar að gert verði heildarskipulag yfir beitarland í Siglufirði.
    Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Ólafur H. Marteinsson, Magnús A. Sveinsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Sólrún Júlíusdóttir, Egill Rögnvaldsson og Ingvar Erlingsson.<BR>Egill Rögnvaldsson lagði fram tillögu um að vísa þessum dagskrárlið aftur til umfjöllunar í skipulags- og umhverfisnefnd.<BR>Tillaga samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>

10.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 138. fundur - 7. júní 2012

Málsnúmer 1206002FVakta málsnúmer

Magnús A. Sveinsson varaformaður skipulags- og umhverfisnefndar gerði grein fyrir fundargerð.

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 138. fundur - 7. júní 2012
    Í byrjun október 2011 var aðildarsveitarfélögunum send til umsagnar og athugasemdar lýsing á skipulagsverkefninu (Svæðisskipulag Eyjafjarðar. Lýsing. Sept. 2011) í samræmi við 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Tvö sveitarfélög gerðu athugasemdir við lýsinguna. Í kjölfarið var lýsingunni breytt (Svæðisskipulag Eyjafjarðar. Lýsing. Feb. 2012) og hún þannig send til umsagnar og athugasemda að nýju hinn 26. febrúar 2012. Við þá lýsingu bárust tvær athugasemdir; frá Eyjafjarðarsveit, þar sem gerð var athugasemd við texta í lið 5.1 og frá Akureyrarbæ þar sem farið er fram á að efniskafli um sorpmál verði hluti af Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2011 - 2023, þó svo að sameiginlegur urðunarstaður í Eyjafirði sé ekki í augsýn og verði ekki skilgreindur í svæðisskipulaginu sem nú er í endurskoðun.
    Samvinnunefnd um gerð svæðisskipulagsins kom saman til fundar 4. júní s.l. og samþykkti nefndin þar að verða við óskum fyrrnefndra sveitarfélaga. Texta í grein 5.1 hefur verið breytt til samræmis við ósk Eyjafjarðarsveitar, sjá viðengi 1, og bætt hefur verið við nýjum efniskafla í lýsinguna um sorpmál. Kaflinn er nr. 6.5 og ber yfirskriftina Meðferð úrgangs, sjá viðhengi 2.
    Í stað þess að senda lýsinguna og fylgigögn í heild út til athugasemda enn einu sinni, ákvað nefndin að viðhafa þá aðferð að senda einungis breytingarnar til kynningar og óska eftir samþykkt þeirra og þar með lýsingarinnar allrar.
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 138. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 138. fundur - 7. júní 2012
    Borist hefur erindi frá Arnari Ingólfssyni eiganda Suðurgötu 58, Siglufirði varðandi vatnsvandamál við húseignina.
    Komið hefur í ljós veruleg aukning bleytu á lóð sunnan við hús, vatn farið að koma í gegnum stuðningsvegg sem er neðan við hús við götuna sem ekki var áður, sami veggur er farinn að hallast inn á við eins og vatnið sé farið að grafa undan veggnum, vatn farið að koma inn um vegg í kjallara útihúss við Háveg 59, sem er nýtilkomið og svo kom í ljós þegar verið var að endurnýja skólplagnir við hús Suðurgötu 58 að mikill vatnselgur var undir grunni á húsi.
    Tæknideild var falið að fá óháðan aðila í samráði við Ofanflóðasjóð til að skoða málið.
    Verkfræðistofa Siglufjarðar var fengin til þess og hefur álitsgerð hennar borist.
    Nefndin leggur til að farið verði að þeim tillögum sem koma fram í álitsgerðinni og vísar málinu til ákvörðunartöku í bæjarráði.
    Bókun fundar <DIV>Til máls tók Ingvar Erlingsson.<BR>Afgreiðsla 138. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 10.3 1206008 Klæðning á hús
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 138. fundur - 7. júní 2012
    Hilmar Kristjánsson f.h. eigenda að Hornbrekkuvegi 7 sækir um að fá að klæða norður og austur hliðar hússins með hefðbundinni bárujárnsklæðningu.
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 138. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 138. fundur - 7. júní 2012
    Valgeir Tómas Sigurðsson óskar eftir heimild til að setja upp skilti á gafla húsins að Tjarnargötu 14, Siglufirði.
    Um er að ræða skilti með vörumerki og slagorði félagsins Black Death Iceland sf.
    Erindi hafnað með vísan til 20. gr. áfengislaga nr. 75/1998.
    Bókun fundar Afgreiðsla 138. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

11.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012

Málsnúmer 1205002FVakta málsnúmer

Margrét Ósk Harðardóttir, fulltrúi í félagsmálanefnd, gerði grein fyrir fundargerð.

  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012
    Félagsmálastjóri gerir grein fyrir rekstrarstöðu félagsþjónustu fyrir fjóra mánuði ársins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 64. fundar félagsmálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012
    Hagstofa Íslands óskar eftir upplýsingum frá félagsþjónustunni um þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk fyrir árið 2011. Umbeðin gögn verða send Hagstofunni og einnig til byggðasamlags SSNV um málefni fatlaðra.
    Bókun fundar Afgreiðsla 64. fundar félagsmálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012
    Félagsmálastjóri lagði fram minnisblað um viðhaldsþörf á íbúð nr. 201 í Skálarhlíð. Nauðsynlegt er að ráðast í kostnaðarsamar lagfæringar á íbúðinni. Kostnaður rúmast innan ramma fjárhagsáætlunar Skálarhlíðar. Félagsmálanefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.
    Bókun fundar Afgreiðsla 64. fundar félagsmálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012
    Samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 64. fundar félagsmálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012
    Erindi vísað frá.
    Bókun fundar Afgreiðsla 64. fundar félagsmálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 64. fundar félagsmálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 64. fundar félagsmálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 64. fundar félagsmálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012
    Samþykkt að hluta.
    Bókun fundar Afgreiðsla 64. fundar félagsmálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 64. fundar félagsmálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 64. fundar félagsmálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012
    Erindi synjað.
    Bókun fundar Afgreiðsla 64. fundar félagsmálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012
    Lögð fram til kynningar greinargerð frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi yfirfærslu málefna aldraðra svo og ábendingar sambandsins í tengslum við yfirfærsluna.
    Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Sólrún Júlíusdóttir og Ingvar Erlingsson.</DIV><DIV>Afgreiðsla 64. fundar félagsmálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31. maí 2012
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 64. fundar félagsmálanefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

12.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 75. fundur - 4. júní 2012

Málsnúmer 1205012FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • 12.1 1205083 Starfsmannamál í Grunnskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 75. fundur - 4. júní 2012
    Undir þessum lið sat: Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar.
     
    Helga Ingimarsdóttir hefur óskað eftir árs leyfi næsta skólaár. Ragnar Magnússon kennari og Soffía M. Eggertsdóttir sérkennari hafa sagt störfum sínum lausum. Fræðslunefnd þakkar þeim fyrir vel unnin störf.
    Bókun fundar <DIV>Bæjarstjórn Fjallabyggðar þakkar þeim Ragnari Magnússyni kennara og Soffíu M. Eggertsdóttur sérkennara fyrir vel unnin störf.<BR>Afgreiðsla 75. fundar fræðslunefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 12.2 1205082 Kannanir í Grunnskóla Fjallabyggðar - innra mat
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 75. fundur - 4. júní 2012
    Undir þessum lið sat: Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar.
     
    Skólastjóri fór yfir kannanir sem lagðar hafa verið fyrir í grunnskólanum í vetur, foreldrakönnun, starfsmannakönnun og könnun Olweusar gegn einelti. Nemendakönnun var lögð fyrir í desember í gegnum Skólapúlsinn.
    Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar fræðslunefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 12.3 1205077 Beiðni leikskólastjóra um að auka starfshlutfall umsjónarmanns sérkennslu úr 30% í 50% haust 2012.
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 75. fundur - 4. júní 2012







    Undir þessum lið sátu: Olga Gísladóttir skólastjóri Leikskóla Fjallabyggðar og Kristín M. Hlökk Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri.

     

    Skólastjóri hefur óskað eftir að auka stöðugildi umsjónarmanns með sérkennslu við Leikskóla Fjallabyggðar. Komin er eins skólaárs reynsla á starfið og telja skólastjórar mikla þörf á því að auka starfið úr 30% í 50% frá og með 6. ágúst 2012 þegar börnin koma úr sumarfríum. Miklar umræður voru vegna fyrri beiðni leikskólastjóra er varðar aukið starfshlutfall vegna sérkennslu. Við nánari skoðun hefur skólastjóri komist að þeirri niðurstöðu að sérkennsluþörf barna á leikskólanum verði best mætt með því að auka við stöðuhlutfall umsjónarmanns með sérkennslu og fela leikskólakennurum að sinna þjálfun/ stuðningi barna með sérþarfir undir liðsinni umsjónarmanns. Fræðslunefnd samþykkir beiðnina fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar fræðslunefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 12.4 1205062 Rekstrarkostnaður grunnskóla eftir stærð þeirra
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 75. fundur - 4. júní 2012
    Upplýsingar um rekstrarkostnað eftir stærð grunnskóla 2010 hafa borist frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Fræðslu- og menningarfulltrúi hefur í samráði við skólastjóra grunnskóla tekið saman helstu upplýsingar um Grunnskóla Fjallabyggðar 2010 og borið saman við nokkra sambærilega grunnskóla.
    Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar fræðslunefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 12.5 1204087 Skólaakstur veturinn 2012-2013
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 75. fundur - 4. júní 2012
    Fræðslunefnd samþykkir tillögu skólastjóra og fræðslu- og menningarfulltrúa að skólaakstur fyrir nemendur í 5., 6. og 7. bekk skólaárið 2012-2013 verði frá skólahúsinu Norðurgötu, Siglufirði kl. 8.00 virka daga og að kennsla þessara bekkjadeilda hefjist kl. 8.40.  
    Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar fræðslunefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 12.6 1202063 Skólamáltíðir 2012-2014
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 75. fundur - 4. júní 2012





    Opnun útboða vegna skólamáltíða fór fram 30. maí sl. Tilboð bárust frá Allanum - Sportbar á Siglufirði 850 kr. pr. nemanda/kennara, Hótel Brimnesi, Ólafsfirði 685 kr. pr. nemanda og 980 kr. pr. kennara og Höllinni í Ólafsfirði 694 kr. pr. nemanda/kennara. Fræðslunefnd leggur til að tilboði Allans verði tekið á Siglufirði og tilboði Hótels Brimness verði tekið í Ólafsfirði. Fræðslu- og menningarfulltrúi leggur fram kostnaðarupplýsingar vegna skólamáltíða næsta vetur og leggur til að verð foreldra hækki um 100 kr. pr. máltíð þar sem áætlaður kostnaður fyrir sveitarfélagið mun aukast um 2, 5 milljónir á næsta ári samfara verðlagsbreytingum. Fræðslunefnd leggur til að verð foreldra pr. máltíð verði 420 kr. í stað 380 kr. eins og verið hefur frá árinu 2009.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV>Eftirfarandi tillaga var lögð fram af Ingvari Erlingssyni, Bjarkey Gunnarsdóttur, Helgu Helgadóttur, Ólafi Helga Marteinssyni, Magnúsi A Sveinssyni og Margréti Ósk Harðardóttur. <BR>"Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir gjaldskrártillögu fræðslunefndar og að hún gildi til áramóta 2012/2013 en taki þá breytingum í takt við ákvarðanir um gjaldskrá fyrir árið 2013." <BR>Tillaga samþykkt með 9 atkvæðum.<BR>Afgreiðsla 75. fundar fræðslunefndar staðfest að öðru leyti á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
  • 12.7 1205076 Ályktun frá ársfundi Félagi stjórnenda Leikskóla
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 75. fundur - 4. júní 2012
    Borist hefur ályktun frá ársfundi Félags stjórnenda leikskóla (FSL) þar sem leitað er svara við því hjá sveitarfélögum hvað gert hefur verið varðandi innleiðingu aðalnámskrár leikskóla. Hvort bætt hafi verið við skipulags- eða námskeiðsdögum, starfsmannafundum, yfirvinnugreiðslum eða annað til þess að skapa svigrúm til innleiðingar. Í Fjallabyggð var sótt um styrk til Sprotasjóðs 500.000 kr. til verkefnisins; Þróun skólanámskrár Leikskóla Fjallabyggðar með hliðsjón af nýrri menntastefnu. Styrkurinn fékkst og verður farið af stað með verkefnið næsta haust.
     
    Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar fræðslunefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 12.8 1110053 Tónskóli Fjallabyggðar - húsnæðismál í Ólafsfirði
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 75. fundur - 4. júní 2012
    Teikningar lagðar fram til kynningar. Fræðslunefnd fagnar því að framkvæmdir geti hafist.
    Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar fræðslunefndar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

13.Byggingarnefnd Grunnskóla Fjallabyggðar - 11. fundur - 7. júní 2012

Málsnúmer 1206003FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • 13.1 1206018 Grunnskóli 2. áfangi opnun tilboða
    Byggingarnefnd Grunnskóla Fjallabyggðar - 10. fundur - 7. júní 2012
    Deildarstjóri tæknideildar hefur móttekið og opnað tilboð frá verktökum í heimabyggð vegna 2. og 3. áfanga grunnskólans á Ólafsfirði. Óskað er eftir heimild til þess að ganga frá samningum við verktakana.
    Tæknideild falið að ganga til samningaviðræðna við þá verktaka sem buðu í einstaka verkþætti 2. og 3. áfanga.
    Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 11. fundar byggingarnefndar Grunnskóla Fjallabyggðar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 13.2 1206017 Þak grunnskólans í Ólafsfirði
    Byggingarnefnd Grunnskóla Fjallabyggðar - 10. fundur - 7. júní 2012
    Við skoðun á þaki grunnskólans í Ólafsfirði kom í ljós að þakið er ekki í góðu ástandi og er lagt til að í stað þess að reyna að nýta hluta þaksins eins og áætlað var að gera, verði því skipt út fyrir nýtt.
    Nefndin samþykkir að fjarlægja allt gamla þakið og byggja nýja þakið eins og teikningar gera ráð fyrir.
    Þá er tæknideild falið að ganga frá samningum við verktaka vegna þessa aukaverks.
    Bókun fundar <DIV>Til máls tók Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 11. fundar byggingarnefndar Grunnskóla Fjallabyggðar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 13.3 1203024 Verktakafundir vegna Grunnskóla Fjallabyggðar - Ólafsfirði
    Byggingarnefnd Grunnskóla Fjallabyggðar - 10. fundur - 7. júní 2012
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 11. fundar byggingarnefndar Grunnskóla Fjallabyggðar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

14.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 41. fundur - 11. júní 2012

Málsnúmer 1206004FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 41

    Á 137. fundi skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar þann 31. maí sl., var tekið fyrir neðangreint erindi.
    Lokun vegar við Hannes Boy sjá bréf dags 24. maí undirritað af Finni Yngva Kristinssyni.

    Sækir hann fyrir hönd Rauðku ehf. um leyfi til þess að loka fyrir umferð framan við Hannes Boy og út fyrir strandblakvöllinn. Skipulagsnefndin leggur til að gatan verði gerð að vistgötu á þessum kafla.

    Hafnarstjórn telur rétt að minna á fyrri bókanir og telur ekki tímabært að gatan verði gerð að vistgötu.

    Hafnarstjórn telur eðlilegt að minna á áherslu hafnarstjórnar er varðar einstefnu og tímatakmarkanir eins og áður var bókað.

    Hafnarstjórn telur rétt að um helgar og við stærri atburði þá sæki aðilar um frekari lokanir á götunni.

    Bókun fundar Afgreiðsla 41. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 41
    * Móttaka skemmtiferðaskipa.
    Anita Elefsen gerði hafnarstjórn grein fyrir ráðstefnu sem hún sótti fyrir Fjallabyggð á Flúðum er varðar skemmtiferðasiglingar til landsins. Bein markaðssetning er best að hennar mati og telur rétt að stjórnin beini spjótum sínum að minni skipum. Hún telur einnig rétt að við leggjum áherslu á minni skip frá Evrópu. Við getum búist við tveimur skipum í sumar, en verðum að endurskoða gjaldskrá og setja upp fast gjald á farþega.
    Tillaga er um að Síldarmynjasafnið leggi til starfskraft, en bæjarfélagið leggur til markaðssetningu hafnarinnar með framlagi til þriggja ára með sem nemur einni m.kr.
    Hafnarstjórn leggur til við bæjarstjórn að umrædd upphæð verði tryggð í áætlun 2013.
    Hafnarstjórn felur Anitu að vinna áfram að þessu verki.

    * Búnaður síldarverksmiðjunnar verður fluttur erlendis á næstu dögum. Skipið mun koma til bæjarfélagsins á morgun þriðjudag. Um er að ræða flutning á um 340 tonnum og eru áætlaðar tekjur um 1350 þús.

    * Framkvæmdir við Snorrabraut ganga vel og eru þær á áætlun. Hafnarstjórn lýsir yfir ánægju sinni með framkvæmdina.

    * Hafnarstjórn leggur áherslu á umgengni á hafnarsvæðinu og beinir þeim tilmælum til útgerðaraðila og notenda að ganga snyrtilega um.

    * Hafnarstjórn telur rétt að minna á áður útgefið leyfi fyrir beitningagámi á Óskarsbryggju sem rann út í september á s.l. ári.

    * Hafnarstjórn óskar eftir upplýsingum um orlof og launaþróun á hafnarsvæðinu.
    Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Ólafur H. Marteinsson, Egill Rögnvaldsson, Ingvar Erlingsson og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Tillaga forseta um að vísa fyrsta lið í minnisblaði, um framlag vegna markaðssetningar hafnarinnar í tengslum við móttöku skemmtiferðaskipa, til næstu fjárhagsáætlunargerðar var samþykkt með 9 atkvæðum.<BR>Afgreiðsla 41. fundar hafnarstjórnar staðfest að öðru leyti á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 41



    Lagt fram rekstraryfirlit fyrir janúar til apríl. Yfirlitið gefur til kynna að afkoma hafnarinnar er betri en áætlun gerði ráð fyrir sem nemur 2.7 m.kr.
    Ljóst er að rafmagnskaup og þar með sala hefur aukist en tekjur hafnarinnar hafa aukist frá fyrra ári.  Á árinu 2011 var samtals landað um 4571 tonni í 1071 löndunum, en það sem af er ársins 2012, 6391 tonni í 1395 löndunum.

    Lagt fram til kynningar.

    Bókun fundar Afgreiðsla 41. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 41
    Lagður fram undirritaður samningur á milli hafnarstjórnar og Árna Helgasonar ehf.
    Fram kom á fundinum að framkvæmdirnar væru hafnar og ganga þær vel.
    Gert er ráð fyrir að þeim ljúki eigi síðar en 15. september eins og fram kemur í samningi þessum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 41. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 14.5 1111070 Umhverfisstefna hafna
    Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 41
    Engar fréttir af þessu máli - frestað til næsta fundar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 41. fundar hafnarstjórnar staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

15.Breytingar á nefndarskipan

Málsnúmer 1206028Vakta málsnúmer

a. Kjör forseta bæjarstjórnar skv. 9. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga kom fram um að Ingvar Erlingsson yrði forseti bæjarstjórnar.
Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.


b. Kjör 1. varaforseta bæjarstjórnar skv. 9. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga kom fram um að Þorbjörn Sigurðsson yrði 1. varaforseti bæjarstjórnar.
Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.

c. Kjör 2. varaforseta bæjarstjórnar skv. 9. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga kom fram um að Egill Rögnvaldsson yrði 2. varaforseti bæjarstjórnar.
Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.

d. Kosning tveggja skrifara og tveggja til vara skv. 12. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga kom fram um Sólrúnu Júlíusdóttur og Guðmund Gauta Sveinsson sem skrifara og Ólaf Helga Marteinsson og Bjarkey Gunnarsdóttur til vara.
Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.

e. Kosning í bæjarráð skv. 30. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga kom fram um að aðalmenn í bæjarráði yrðu Ólafur Helgi Marteinsson sem formaður, Bjarkey Gunnarsdóttir og Egill Rögnvaldsson.
Til vara Þorbjörn Sigurðsson, Sólrún Júlíusdóttir og Helga Helgadóttir.
Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.

16.Sumarleyfi bæjarstjórnar skv. 15. gr. sveitarstjórnarlaga og 28. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar

Málsnúmer 1206029Vakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar lagði fram svohljóðandi tillögu:
"Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir á grundvelli laga nr. 45/1998, 15. gr. og í samræmi við 29. grein samþykktar um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Fjallabyggðar og 6. grein sömu samþykktar að fella niður fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar í júlí og ágúst 2012.
Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarfrí verður miðvikudaginn 12. september 2012.
Bæjarstjórn felur bæjarráði fullnaðarafgreiðslu mála á þessum tíma í samræmi við 31. grein áður nefndrar samþykktar."
Tillaga að sumarleyfi var samþykkt með 9 atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 19:00.