Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

64. fundur 31. maí 2012 kl. 14:30 - 14:30 í Ráðhúsinu Gránugötu 24 Siglufirði
Nefndarmenn
  • Rögnvaldur Ingólfsson formaður
  • Margrét Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Unnsteinsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Árnadóttir aðalmaður
  • Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri
  • Hrefna Katrín Svavarsdóttir starfsmaður félagsþjónustu
  • Helga Helgadóttir starfsmaður félagsþjónustu
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Rekstraryfirlit 30. apríl 2012

Málsnúmer 1205066Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri gerir grein fyrir rekstrarstöðu félagsþjónustu fyrir fjóra mánuði ársins.

2.Þjónusta sveitarfélaga við fólk með fötlun 2011

Málsnúmer 1205001Vakta málsnúmer

Hagstofa Íslands óskar eftir upplýsingum frá félagsþjónustunni um þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk fyrir árið 2011. Umbeðin gögn verða send Hagstofunni og einnig til byggðasamlags SSNV um málefni fatlaðra.

3.Skálarhlíð, viðhaldsverkefni

Málsnúmer 1205081Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram minnisblað um viðhaldsþörf á íbúð nr. 201 í Skálarhlíð. Nauðsynlegt er að ráðast í kostnaðarsamar lagfæringar á íbúðinni. Kostnaður rúmast innan ramma fjárhagsáætlunar Skálarhlíðar. Félagsmálanefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1205057Vakta málsnúmer

Samþykkt.

5.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1205027Vakta málsnúmer

Erindi vísað frá.

6.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1204071Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

7.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1202032Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

8.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1203015Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

9.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1202004Vakta málsnúmer

Samþykkt að hluta.

10.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1204017Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

11.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1204106Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

12.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1205079Vakta málsnúmer

Erindi synjað.

13.Flutningur á þjónustu við aldraða frá ríki til sveitarfélaga

Málsnúmer 1111047Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar greinargerð frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi yfirfærslu málefna aldraðra svo og ábendingar sambandsins í tengslum við yfirfærsluna.

14.Fundargerð þjónustuhóps SSNV frá 10.05.2012

Málsnúmer 1205032Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 14:30.