Flutningur á þjónustu við aldraða frá ríki til sveitarfélaga

Málsnúmer 1111047

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 59. fundur - 23.11.2011





Lögð fram bókun stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga og minnisblað framkvæmdastjóra sambandsins um flutning á þjónustu við aldraða til sveitarfélaganna.  Í bókuninni kemur m.a. fram að  stjórn sambandsins hvetur ,, til þess að nægur tími verði gefinn til umræðu og undirbúnings þess að færa þjónustu við aldraða frá ríki til sveitarfélaga og telur óraunhæft að tilfærslan geti átt sér stað 1. janúar 2013 - til þess sé alltof skammur tími til stefnu.“

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31.05.2012

Lögð fram til kynningar greinargerð frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi yfirfærslu málefna aldraðra svo og ábendingar sambandsins í tengslum við yfirfærsluna.