Rekstraryfirlit 30. apríl 2012

Málsnúmer 1205066

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 64. fundur - 31.05.2012

Félagsmálastjóri gerir grein fyrir rekstrarstöðu félagsþjónustu fyrir fjóra mánuði ársins.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 259. fundur - 31.05.2012

Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar til apríl 2012 fyrir A- og B-hluta sveitarfélagsins svo og málaflokkayfirlit.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 41. fundur - 11.06.2012




Lagt fram rekstraryfirlit fyrir janúar til apríl. Yfirlitið gefur til kynna að afkoma hafnarinnar er betri en áætlun gerði ráð fyrir sem nemur 2.7 m.kr.
Ljóst er að rafmagnskaup og þar með sala hefur aukist en tekjur hafnarinnar hafa aukist frá fyrra ári.  Á árinu 2011 var samtals landað um 4571 tonni í 1071 löndunum, en það sem af er ársins 2012, 6391 tonni í 1395 löndunum.


Lagt fram til kynningar.