1.Aðalfundur Málræktarsjóðs 1. júní 2012
2.Aðkoma og aðgengi að húsum við Hlíðarveg 1c, 3c, 7c og Hátún
3.Fundagerðir stjórnar Hornbrekku 2012
4.Kynnisferð til Brussel 18. - 20. júní um þátttöku sveitarfélaga í byggðastefnu ESB
5.Ósk um úthlutun á svæði undir mótorkrossbraut á Ólafsfirði
6.Motor-cross 2. júní 2012 - Umsókn um leyfi til mótshalds
7.Undirskriftarlisti vegna tjaldsvæða á miðbæjarsvæði
8.Starfsemi upplýsingamiðstöðvar í Fjallabyggð
9.Hafnsækin starfsemi í Fjallabyggð
10.Fundargerð Almannavarna Eyjafjarðar (Almey) frá 13. apríl 2012
11.Kynning fyrir sveitarstjórnir - AFE og AÞ
12.Ársreikningur Moltu ehf 2011
13.Flokkun Eyjafjörður ehf. - aðalfundur 7. maí 2012
14.Fundagerðir stjórnar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar 2012
15.Fundagerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2012
16.Fundagerðir stjórnar Hornbrekku 2012
Fundi slitið - kl. 19:00.
Aðalfundur félagsins verður haldinn 1. júní 2012 á Hótel Sögu. Fjallabyggð á samkvæmt skipulagsskrá rétt á að skipa einn fulltrúa í fulltrúaráð.
Lagt fram til kynningar.