- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Bæjarstjóri gerði grein fyrir fundi sem hann átti ásamt Ásgeiri Loga með fulltrúum Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, varðandi hafnsækna starfsemi og þá sérstaklega með fókus á Siglufjörð og hafnaraðstöðu þar og byggingar á staðnum.
Þetta var kynning á stöðu verkefnisins og ákveðið var að hittast aftur að tveimur vikum liðnum.
Ákveðið var að leggja áherslu á 3 liði í þessari vinnu, þ.e.
1. Þjónustuhöfn v. námavinnslu á NA-Grænlandi.
Leggjast í sölumennsku gagnvart dönskum undirverktökum sem eiga að standa fyrir aðstöðusköpuninni.
Okkar styrkur var talinn vera: húsakosturinn, djúphöfn, þröskuldurinn fremst í firðinum, göngin, Ak. flugvöllur, sjúkraflug, tíðni ferða milli Ak. og R.víkur, smiðjurnar á svæðinu, Slippurinn o.fl.
2. Þjónustu- öryggishöfn v. siglinga í norðurhöfum.
Geymsla undir öryggisbúnað o.fl.
3. Möguleiki til að fara af stað með millilandasiglingar inn á Norðurland, þar sem Siglufjörður yrði í aðalhlutverki, m.t.t. vöruhótels, frystigeymslu o.fl.
Lögð er þung áhersla á að Atvinnuþróunarfélagið skili verkefninu af sér fljótlega.
Málið kynnt og verður til frekari umfjöllunar á næsta fundi.