- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Í ljósi umræðu um gjaldskrár sveitarfélaga í tengslum við kjarasamningagerð þá vekur bæjarráð athygli bæjarstjórnar á því að ekki er svigrúm til þess að halda hækkunum á gjaldskrám innan 2,5%. Bæjarráð leggur því til að bæjarstjórn haldi sig við þá tillögu sem samþykkt var við fyrstu umræðu fjárhagsáætlunar 2024. Bæjarráð telur engu að síður nauðsynlegt að sveitarfélögin móti sér heildstæða stefnu um gjaldskrárhækkanir í tengslum við kjarasamninga og verði tilbúin að leggja sitt lóð á vogarskálarnar við að tryggja samninga til lengri tíma.
Töluverð óvissa er í hagkerfinu nú um stundir og munu sveitarfélögin ekki fara varhluta af því. Því er mikilvægt að bregðast við áður til þess að hafa borð fyrir báru ef aðstæður þróast til verri vegar. Fjárhagur Fjallabyggðar er sterkur og því mikilvægt að tryggja að svo verði áfram. Bæjarráð beinir því til bæjarstjórnar að mikilvægt sé að hefja umræðu um hvernig best sé staðið að vinnu við skoðun á þjónustuframboði og rekstri samhliða endurskoðun á samþykktum sveitarfélagsins.