Fréttir

sundlaugardiskó

Á föstudaginn var sundlaugardiskó hjá félagsmiðstöðinni Æskó og var "synt" fram eftir kvöldi. Spennan er líka farin að magnast í Gettu betur - æskó. Það er hægt að fylgjast með gangi mála í kepninni á heimasíðu Grunnskóla Siglufjarðar.
Lesa meira

Atvinnumálafundir á vegum AFE 9. og 10. desember.

- Höllinni í Ólafsfirði, þriðjudaginn 9. des. kl. 12:10 (í dag). - Allanum á Siglufirði 10. des. kl. 12:10.
Lesa meira

Jólagjafabæklingur fyrir íbúa Fjallabyggðar

Fjallabyggð hefur gefið út bækling með jólagjafahugmyndum í Fjallabyggð.
Lesa meira

Fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar 9. desember 2008 kl. 17.00.

Lesa meira

Jólamarkaður í Ólafsfirði

Jólamarkaður í Tjarnarborg verður sunnudaginn 7. desember kl. 14:00-18:00. Kvenfélagið verður með heitt á könnunni og nýbakaðar vöfflur til sölu og frést hefur að jólasveinar muni láta sjá sig milli kl. 15:00 og 16:00.
Lesa meira

Frábærar aðstæður í göngubrautinni í Ólafsfirði

Við viljum benda á að þótt skíðasvæðið í Ólafsfirði sé lokað er skíðagöngubrautin (Bárubraut) opin. Nú er brautin mjög góð og hægt að vera í henni á kvöldin þar sem hún er upplýst. Brautin er um 3 km að lengd.  
Lesa meira

Gettu betur - Æskó

Félagsmiðstöðin Æskó á Siglufirði hefur hafið Gettu betur keppni Æskó. Um er að ræða spurningakeppni með svipuðu sniði og hin vinsæla Gettu betur keppni framhaldsskólana.
Lesa meira

Ferðahegðun Íslendinga á Norðurlandi

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 27. nóvember styrk til Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála vegna könnunar á ferðahegðun Íslendinga yfir sumartímann á Norðurlandi.
Lesa meira

Kveikt á jólatrjám í Fjallabyggð

Lesa meira

Æskuminningar. Þegar alltaf var sólskin, öryggi og ást.

Ólafsfirðingurinn Freyja Dana heldur fyrstu sýningu sína á Íslandi í 6 ár Í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, laugardaginn 29. nóvember kl. 15-18. Á sýningunni eru 13 málverk unnin í pastel, krít og akríl, öll gerð á þessu ári. Þau byggja á svart hvítum ljósmyndum frá æskuslóðum í Ólafsfirði, 1956 -70, unnin í þeim litum sem hún geymir í minningunni.
Lesa meira