Fréttir

Breyttur útivistartími Barna

Vakin  er athygli á að útivistartími barna- og ungmenna breyttist 1. september. Nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til kl. 20 og 13 til 16 ára börn til kl. 22. 
Lesa meira

Svavar B. Magnússon gefur Fjallabyggð ljósmyndir af náttúruhamförum í Ólafsfirði 28. ágúst 1988

Í sumar setti Svavar B. Magnússon byggingameistari í Ólafsfirði upp ljósmyndasýningu utandyra á Tjarnarborgartorginu. Um er að ræða 45 ljósmyndir af náttúruhamförunum þann 28. ágúst 1988 og fréttaskýringar úr dagblöðum frá þessum tíma.
Lesa meira

Breyting á opnunartíma í íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði

Ákveðið hefur verið að breyta helgaropnun íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði fyrri hluta vetrar.
Lesa meira

Slökkviliðsmenn á námskeiði

Sex slökkviliðsmenn úr Slökkviliði Fjallabyggðar sóttu námskeið í slökkvistöfum sem haldið var á vegum Brunamálastofnunar á Siglufirði um helgina.
Lesa meira

Sveitarfélagið Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurbyggingu sundlaugarsvæðis við Sundlaug Ólafsfjarðar.

Byggja á nýtt 90 m2 tæknirými, tvær hringlaga setlaugar, lendingarlaug fyrir vatnsrennibraut og sporöskjulagaða laug við núverandi vaðlaug, auk tilheyrandi lagnavinnu og frágangs svæðisins.
Lesa meira

Æskulýðssjóður 2009

Næsti umsóknarfrestur í Æskulýðssjóð er 1. september 2009.
Lesa meira

Skólastarf með eðlilegum hætti, viðbragðsáætlun fyrir skóla í vinnslu

Allt skólastarf í landinu getur hafist með eðlilegum hætti næstu daga og vikur þrátt fyrir heimsfaraldur inflúensunnar A(H1N1)v.
Lesa meira

Aukaúthlutun menningarráðs Eyþings

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi
Lesa meira

Akstur utan vega er ólöglegur!

Af gefnu tilefni vill Fjallabyggð benda á að akstur utan vega er ólöglegur sbr. reglugerð nr. 528/2005 um takmarkanir á umferð í náttúru Íslands.  Undantekning frá þessu er akstur „á jöklum svo og snævi þakinni og frosinni jörð svo fremi að ekki skapist hætta á náttúruspjöllum“. Akstur óskráðra torfærutækja utan viðurkenndra akstursíþróttabrauta er að sama skapi ólöglegur.
Lesa meira

Fyrsti dagur framhaldsdeilda

Nemendur framhaldsdeilda VMA í Ólafsfirði og Siglufirði mættu í skólann í fyrsta sinn í dag. Bergþór Morthens framhaldsskólakennari tók á móti nemendum á Siglufirði og Margrét Lóa Jónsdóttir framhaldsskólakennari tók á móti nemendum í Ólafsfirði.
Lesa meira