Fréttir

Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010

Vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars 2010
Lesa meira

Ný heimasíða Ferðafélagsins Trölla

Komin í vinnslu ný heimasíða fyrir Ferðafélagið Trölla. Illa hefur gengið að halda við gömlu síðunni og var þetta niðurstaðan.
Lesa meira

Tilkynning til fyrirtækja í Ólafsfirði vegna Öskudags

Eftirfarandi tilkynning barst frá Grunnskóla Ólafsfjarðar vegna öskudags:
Lesa meira

Frá Farskólanum miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra

Námsvísir vorannar er kominn í öll hús. Minnum meðal annars á eftirfarandi námskeið og þjónustu Farskólans á Siglufirði:
Lesa meira

Skíðafélag Siglufjarðar 90 ára í dag

Í tilefni 90 ára afmælis Skíðafélags Siglufjarðar í dag, 8. febrúar verður frítt á skíðasvæðið í Skarðsdal og verða veitingar í skíðaskálanum. Svæðið verður opið í dag frá kl 15-18, Veður og færi er mjög gott, allar lyftur í gangi og göngubraut klár í Skarðsdalsbotni.
Lesa meira

Samgöngur og samfélag Fjallabyggðar fyrir opnun Héðinsfjarðarganga

Ráðstefna í Ráðhúsinu Siglufirði laugardaginn 6. febrúar 2010 kl. 13:00 - 17:00 Með opnun Héðinsfjarðarganga haustið 2010 munu samgöngur á norðanverðum Tröllaskaga gjörbreytast og í kjölfarið má búast við margvíslegum breytingum á mannfjöldaþróun, efnahagslífi, opinberri þjónustu, menningu og félagslegum tengslum í Fjallabyggð.
Lesa meira

Talnagögn yfir sorplosun í Fjallabyggð

Flokkun hófst í Fjallabyggð í byrjun Desember 2009. Fyrstu áreiðanlegu tölur eru því að birtast í janúar 2010. Meðfylgjandi eru upplýsingar um hvernig til hefur tekist með flokkun á sorpi í sveitafélaginu og samanburður á kostnaði miðað við gamla kerfið. Ríflega 13 tonn fóru til urðunar nú, en rúm 33 tonn hefðu farið í urðun ef sorphirðan hefði verið með óbreyttu fyrirkomulagi.
Lesa meira

Síldarævintýri

Boðað var til fundar um Síldarævintýrið 2010 þann 26. janúar sl. Ríflega 20 manns sótti fundinn og var kosið í fjögurra manna nefnd til að leggja drög að 20 ára afmæli Síldarævintýris næsta sumar.
Lesa meira

Fundur um Síldarævintýri í kvöld

Í kvöld, þriðjudag, verður haldinn fundur í ráðhúsinu á Siglufirði þar sem umræður fara fram varðandi fyrirkomulag síldarævintýrsins næstkomandi sumar. Bæjarbúar eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn og taka þátt í umræðum. Fundurinn fer fram í fundarsalnum á annarri hæð í ráðhúsinu klukkan 20:00.
Lesa meira

Breytingar á rekstri fræðslustofnana framundan

Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt tillögur fræðslunefndar um framtíðarskipan fræðslumála í Fjallabyggð. Með skipulagsbreytingunum telur bæjarstjórn að nemendum verði búið betra námsumhverfi en ella, auk þess sem þeim fylgir aukið rekstrarhagfræði.
Lesa meira