Fréttir

Opnunartími gámasvæða yfir páska

Opnunartími gámasvæða yfir páska, sumardaginn fyrsta og 1. maí nk.
Lesa meira

Vorhátíð 1.- 4. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar

VORHÁTÍÐ 1. - 4. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar verður haldin í fimmtudaginn 10. apríl kl. 18:00 í Tjarnarborg í Ólafsfirði
Lesa meira

Kvikmyndataka við Tjarnarborg í dag og nótt

Í dag 9. apríl, munu kvikmyndatökulið frá Glassriver verða við tökur í kringum Tjarnarborg. Þar hefur nú fallið hið myndarlegasta snjófóð.
Lesa meira

Fegrum Fjallabyggð - Hreinsunarátak heldur áfram á Sigló og Óló

„Fegrum Fjallabyggð" – Hreinsunarátak heldur áfram og verður heilbrigðiseftirlitið á ferð á Siglufirði og Ólafsfirði í dag.
Lesa meira

10. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar sigrar í Fjármálaleikunum 2025

Nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar unnu til glæsilegs sigurs í Fjármálaleikunum 2025, landskeppni grunnskólanna í fjármálalæsi sem haldin er árlega af samtökum fjármálafyrirtækja. Keppnin hefur vaxið jafnt og þétt síðustu ár og nú tóku yfir þúsund grunnskólanemendur þátt víðsvegar að af landinu.
Lesa meira

Tökur á þáttaröðinni Flóði halda áfram á Ólafsfirði – Bílatökur fram eftir kvöldi og nóttu

Tökur á þáttaröð sjónvarpsseríunnar Flóði halda áfram á Ólafsfirði og næstu upptökur verða í kvöld og nótt, þann 7. - 8. apríl. Um er að ræða umfangsmikla senu sem innihaldeldur akstur ökutækis á völdum svæðum í bænum.
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta – frestur til 17. apríl

Auglýst er eftir umsóknum samkvæmt ákvæðum reglugerðar um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025 og auglýsingu um sérreglur sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta.
Lesa meira

Fuglavinafélag Siglufjarðar opnar glæsilega vefsíðu

Fuglavinafélag Siglufjarðar opnaði formlega nýja og glæsilega vefsíðu laugardaginn 5. apríl sl.
Lesa meira

Opinn foreldra- og íbúafundur um betri leikskóla

Opinn foreldra- og íbúafundur verður haldin miðvikudaginn 9. apríl kl. 17:00 í matsal Grunnskóla Fjallabyggðar Ólafsfirði. Efni fundarins: Hugmyndir Vinnuhóps um betri leikskóla að breytingum á starfsumhverfi í Leikskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

Mannauðsstefna Fjallabyggðar samþykkt í bæjarstjórn

Mannauðsstefna Fjallabyggðar samþykkt í bæjarstjórn.
Lesa meira