Fréttir

Trilludagur - Verður þú með viðburð helgina 26. - 28. júlí ?

Langar þig að gera Trilludagshelgina skemmtilega með okkur? Fjallabyggð kallar eftir upplýsingum um viðburði í Fjallabyggð helgina 27.-29. júlí nk.
Lesa meira

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði - Kysstu mig hin mjúka mær  3.-7. júlí 2024

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði - Kysstu mig hin mjúka mær  3.-7. júlí 2024
Lesa meira

Frjó - listahátíð á Siglufirði

Árlega listahátíðin Frjó sem haldin er í Fjallabyggð á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði fer fram dagana 12. - 14. júlí 2024
Lesa meira

Ertu á aldrinum 10-15 ára? Elskarðu að teikna?

Emma Sanderson - Grafískur hönnuður á Siglufirði hefur farið af stað Teiknisamkeppni með barnasmiðju og innanhúss veggmyndaverkefni í Fjallabyggð. Ertu á aldrinum 10-15 ára? Elskarðu að teikna? Hér er tækifærið þitt til að sýna hæfileika þína og mála þitt eigið listaverk á veggmynd!
Lesa meira

Rafmagnstruflun verður Snorragötu 3 og 8 á Siglufirði 26. júní

Rafmagnstruflun verður Snorragötu 3 og 8 á Siglufirði þann 26.6.2024 frá kl 11:00 til kl 15:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa meira

Vinnuskólinn kominn á fullt skrið

Vinnuskóli Fjallabyggðar er hafinn þetta sumarið og í ár eru um 40 ungmenni á aldrinum 14. - 16 ára skráðir til leiks. Helstu verkefni Vinnuskólans eru eins og áður að halda bæjarkjörnum og opnum svæðum hreinum þannig að íbúar og gestir geti notið sumar.
Lesa meira

Losun úrgangs og jarðefna á víðavangi í Fjallabyggð er óheimil

Bent er á að losun úrgangs og jarðefna á víðavangi í Fjallabyggð er óheimil. Gámar fyrir garðaúrgang eru aðgengilegir allan sólarrhinginn utan gámasvæða á Siglufirði og Ólafsfirði.
Lesa meira

Bæjarskrifstofa Fjallabyggðar lokuð vegna sumarleyfa 8. - 19 júlí

Bæjarskrifstofa Fjallabyggðar lokuð vegna sumarleyfa 8. - 19 júlí
Lesa meira

Starfsmannahópur Leikskóla Fjallabyggðar heimsótti Berlín í apríl sl.

Starfsmannahópur Leikskóla Fjallabyggðar heimsótti Berlín apríl sl.
Lesa meira

Pia Rakel Sverrisdóttir opnar sýninguna "Down under - Undir yfirborðinu" í Ráðhússalnum á Siglufirði

Pia Rakel Sverrisdóttir opnar sýninguna "Down under - Undir yfirborðinu" í Ráðhússalnum á Siglufirði. Á sýninguni verða blýantsteikigar á pergamentpappír
Lesa meira